Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 49

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 49
Þýdd skáldverk Þýðing: Sverrir Hólmarsson Bráðfyndin saga sem lýsir hinum litla heimi bókmennta- fræðinga á háðskan og galsafenginn hátt, metingi og fjandskap keppinauta í fræð- unum, ótrúlegum ástarævin- fýrum, furðulegum tilviljun- um og þrotlausri leit eins fölskvalauss pilts að óraumadísinni. 350 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0530-4 Verð: 2.980 kr. NQSTRADAMIiS liádfiliif um Stlö’musnckl Dr. l ir Grecne Pctcr Loric nostradamus - HORFT TIL FRAMTÍÐAR Spádómar til ársins 2016 peter Lorie Þýðing: Guðrún J. Bachmann Nostradamus er djúpvitrasti spámaður sem uppi hefur verið. Verk hans geyma leyndardóminn um framtíð °kkar og mannkynsins alls. í Þessari bók er að finna spá- dóma hans fram til ársins 2016. Hér er sagt af ótrúlegri hákvæmni frá spádómum áieistarans ásamt ríkulegu hiyndefni til frekari glöggvun- ar. Framhald bókarinnar Við uPphaf nýrrar aldar sem út kom fyrjr tveimur árum. 223 blaðsíður. Borlagið. 'SBN 9979-53-207-6 Verð: 2.850 kr. ÓDYSSEIFUR II James Joyce Þýðing: Sigurður A. Magnússon Loksins er komið út á ís- lensku frægasta og umtalað- asta skáldverk 20. aldarinn- ar, jafnvel allra tíma, þar sem segir af ævintýrum auglýs- ingasafnarans Leopolds Bloom þann 16. júní 1904, því fólki sem verður á vegi hans og síðast en ekki síst, þeim hugrenningum sem á hann sækja. 370 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0597-5 Verð: 2.980 kr. ÓHEMJAN Adolf Streckfusz Henrik von Vienburg greifi hafði móðgað Antonie von Frienburg barónsdóttur, - „Trylltu Tony“ eða „Óhemj- una,“ eins og hún var kölluð. Hann neitaði að kvænast henni og sagðist ekki fara í annars manns flíkur, en sagt var að hún ætti vingott við sjálfan hertogann. Bróðir „Trylltu Tony“ skoraði Henrik á hólm, Henrik særði and- stæðing sinn og varð að flýja. Fundum þeirra Henriks og „Trylltu Tony“ ber óvænt saman án þess að þau viti deili hvort á öðru. Atburða- rásin er hröð og skemmtileg og veldur straumhvörfum í lífi beggja. Hugþekk og spennandi ástarsaga. 202 blaðsíður. Sögusafn heimilanna. ISBN 9979-9051-8-2 Verð: 1.890 kr. PELÍKANASKJALIÐ John Grisham Tveir bandarískir hæstarétt- ardómarar eru myrtir og lög- reglan stendur ráðþrota. Ung kona setur fram tilgátu sem enginn tekur mark á - ekki fyrr en sprengjur fara að springa og leigumorðingjar hundelta hana ... Æsileg og grípandi saga eftir John Gris- ham, sem sló í gegn með bókinni Fyrirtækið (The Firm) og er nú vinsælasti spennu- sagnahöfundur heims. 297 blaðsíður. Iðunn. ISBN 9979-1-0202-0 Verð: 2.480 kr. RAUÐA SERÍAN Ftauða serían kemur út mán- aðarlega: Ástarsögur, Sjúkra- hússögur, Örlagasögur, Ást og afbrot. - Ódýri pakkinn (4 bækur saman). 167-232 blaðsíður hver bók. Ásútgáfan. ISSN 977-1016-7285 Verð: 644 kr.(167 bls.), 678 kr.(232 bls.), 2.110 kr.(ódýri pakkinn). SALTBRAGÐ HÖRUNDSINS Benoite Groult Þýðing: Guðrún Finnbogadóttir Bók þessi, sem heitir Lax Vaisseaux du cœur á frum- málinu, hefur farið sannkall- aða sigurför um Evrópu og gagnrýnendur hafa lokið miklu lofsorði á hana - kallað hana „bókmenntalegt meist- araverk." Bókin fjallar um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.