Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Síða 49
Þýdd skáldverk
Þýðing: Sverrir
Hólmarsson
Bráðfyndin saga sem lýsir
hinum litla heimi bókmennta-
fræðinga á háðskan og
galsafenginn hátt, metingi og
fjandskap keppinauta í fræð-
unum, ótrúlegum ástarævin-
fýrum, furðulegum tilviljun-
um og þrotlausri leit eins
fölskvalauss pilts að
óraumadísinni.
350 blaðsíður.
Mál og menning.
ISBN 9979-3-0530-4
Verð: 2.980 kr.
NQSTRADAMIiS
liádfiliif um Stlö’musnckl Dr. l ir Grecne
Pctcr Loric
nostradamus
- HORFT TIL FRAMTÍÐAR
Spádómar til ársins 2016
peter Lorie
Þýðing: Guðrún J.
Bachmann
Nostradamus er djúpvitrasti
spámaður sem uppi hefur
verið. Verk hans geyma
leyndardóminn um framtíð
°kkar og mannkynsins alls. í
Þessari bók er að finna spá-
dóma hans fram til ársins
2016. Hér er sagt af ótrúlegri
hákvæmni frá spádómum
áieistarans ásamt ríkulegu
hiyndefni til frekari glöggvun-
ar. Framhald bókarinnar Við
uPphaf nýrrar aldar sem út
kom fyrjr tveimur árum.
223 blaðsíður.
Borlagið.
'SBN 9979-53-207-6
Verð: 2.850 kr.
ÓDYSSEIFUR II
James Joyce
Þýðing: Sigurður A.
Magnússon
Loksins er komið út á ís-
lensku frægasta og umtalað-
asta skáldverk 20. aldarinn-
ar, jafnvel allra tíma, þar sem
segir af ævintýrum auglýs-
ingasafnarans Leopolds
Bloom þann 16. júní 1904,
því fólki sem verður á vegi
hans og síðast en ekki síst,
þeim hugrenningum sem á
hann sækja.
370 blaðsíður.
Mál og menning.
ISBN 9979-3-0597-5
Verð: 2.980 kr.
ÓHEMJAN
Adolf Streckfusz
Henrik von Vienburg greifi
hafði móðgað Antonie von
Frienburg barónsdóttur, -
„Trylltu Tony“ eða „Óhemj-
una,“ eins og hún var kölluð.
Hann neitaði að kvænast
henni og sagðist ekki fara í
annars manns flíkur, en sagt
var að hún ætti vingott við
sjálfan hertogann. Bróðir
„Trylltu Tony“ skoraði Henrik
á hólm, Henrik særði and-
stæðing sinn og varð að
flýja. Fundum þeirra Henriks
og „Trylltu Tony“ ber óvænt
saman án þess að þau viti
deili hvort á öðru. Atburða-
rásin er hröð og skemmtileg
og veldur straumhvörfum í
lífi beggja. Hugþekk og
spennandi ástarsaga.
202 blaðsíður.
Sögusafn heimilanna.
ISBN 9979-9051-8-2
Verð: 1.890 kr.
PELÍKANASKJALIÐ
John Grisham
Tveir bandarískir hæstarétt-
ardómarar eru myrtir og lög-
reglan stendur ráðþrota. Ung
kona setur fram tilgátu sem
enginn tekur mark á - ekki
fyrr en sprengjur fara að
springa og leigumorðingjar
hundelta hana ... Æsileg og
grípandi saga eftir John Gris-
ham, sem sló í gegn með
bókinni Fyrirtækið (The Firm)
og er nú vinsælasti spennu-
sagnahöfundur heims.
297 blaðsíður.
Iðunn.
ISBN 9979-1-0202-0
Verð: 2.480 kr.
RAUÐA SERÍAN
Ftauða serían kemur út mán-
aðarlega: Ástarsögur, Sjúkra-
hússögur, Örlagasögur, Ást
og afbrot. - Ódýri pakkinn (4
bækur saman).
167-232 blaðsíður hver
bók.
Ásútgáfan.
ISSN 977-1016-7285
Verð: 644 kr.(167 bls.),
678 kr.(232 bls.),
2.110 kr.(ódýri pakkinn).
SALTBRAGÐ
HÖRUNDSINS
Benoite Groult
Þýðing: Guðrún
Finnbogadóttir
Bók þessi, sem heitir Lax
Vaisseaux du cœur á frum-
málinu, hefur farið sannkall-
aða sigurför um Evrópu og
gagnrýnendur hafa lokið
miklu lofsorði á hana - kallað
hana „bókmenntalegt meist-
araverk." Bókin fjallar um