Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 45

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 45
Þýdd skáldverk að færa honum gáfuna á ný. Hann kemst í kynni við sagnaandann og tekur þátt í að hreinsa Sagnahafið af hræðilegri mengun sem ógn- artilvistævintýranna. í ævin- týri þessu, fyrir fólk á öllum aldri, sannar Salman Rushdie að hann er verðug- ur allra þeirra verðlauna sem hann hefur unnið til. 160 blaðsíður. ísafold. ISBN 9979-809-63-9 Verð: 2.480 kr. HÁSKALEIKUR Stephen King Þýðing: Guðbrandur Gíslason Bókin heitir á frummálinu Gerald’s Game. Þetta er dul- úðug spennusaga sem fjallar Ufh miðaldra hjón sem hregða sér í fjallakofa sinn lyrst og fremst í þeim tilgangi að hressa upp á ástarlíf sitt. Óvænt atvik verða hins veg- ar til þess að það sem átti að verða leikur breytist í baráttu upp á líf og dauða. 351 blaðsíða. Fróði h.f. ISBN 9979-802-89-8 Verð: 1.980 kr. Nnmncfml kilkmtml ifnd | Sljdrmihtól A.NDY DL'STIN GEENA GARCIA IIOFFMAN DAVIS l.cminrc KIcIhHit itiit i.iUnmakMdrin Dutiil Kiiplim gtnm HETJA Leonore Fleischer /David Peoples Þýðing: Erling Aspelund Spennandi og spaugileg saga af því hvernig venjuleg- ur hrakfallabálkur flækist inn í atburðarás sem gerir hann að hetju. Og hvernig hann sem hrakfallabálkur missir af því að nýta sér hetjuljómann og verður við það hetja á ný. - Samnefnd kvikmynd var sýnd í Stjörnubíói. 224 blaðsíður. Frjáls fjölmiðlun hf. - Úrvalsbækur. ISBN 9979-9023-8-8 Verð: 900 kr. HRINGADRÓTTINSSAGA J.R.R. Tolkien Þýðing: Þorsteinn Thorarensen Hér kemur loks hið stór- brotna skáldverk Tolkiens, fyrsti hlutinn, Föruneyti hringsins. Svo voldugt við- fangsefni að það hefur stað- ið yfir í heilan áratug að koma því á íslensku. Mörg hundruð blaðsíður af örlaga- þrunginni frásögn, barátt- unni milli góðs og ills. Hinn voldugi hringur lenti fyrir tii- viljun hjá friðsama Hobbitan- um Bilbó sem arfleiddi fóst- urson sinn Fróða að honum. En óvinurinn og svörtu ridd- ararnir sækjast eftir honum. Undursamlegt ævintýri sem hefur farið sigurför um allan heim. 440 blaðsíður. Fjölvi. ISBN 9979-58-228-6 Verð: 3.680 kr. HULIN AUGU Else-Marie Nohr Þýðing: Skúli Jensson Hún hafði með miklum vilja- styrk bægt fortíðinni úr huga sér. Hún elskar eiginmann sinn og starf sitt sem læknir. En dag einn stendur hún aft- ur augliti til auglitis við litlu stúlkuna, sem hún fæddi fyr- ir 10 árum, en hafði aldrei tækifæri til að kynnast - litla 10 ára stúlku sem þarfnast hennar nú. Fortíð hennar hefur á ný náð til hennar. 148 blaðsíður. Skuggsjá. ISBN 9979-829-10-9 Verð: 1.984 kr. HVER MYRTI MOLERÓ? Mario Vargas Llosa Þýðing: Sigrún Ástríður Eiríksdóttir Ungur söngvari og gítarleik- ari af almúgafólki finnst myrt- ur úti á víðavangi og líkið ber merki hrottalegra misþyrm- inga. Fulltrúar lögreglunnar hefja erfiða rannsókn sem leiðir þá skref fyrir skref að sannleika málsins. Eða er það sannleikurinn? Á honum er oft djúpt þótt hann sýnist blasa við á yfirborðinu. Að baki þessari spenn- andi frásögn birtist okkur ekki aðeins mislitt mannlíf, heldur einnig sundrað þjóð- félag haturs og fordóma. Jafnvel ástin, sem brýtur öll höft, virðir engin bönn og leysir frelsisþrána úr læðingi, er brotin á bak aftur og beygð í duftið. Rödd söngv- arans er að eilífu þögnuð, sama martröð mótsagna og ranglætis og áður - Eða hvað? Hefur ekki eitthvað breyst? Hver myrti Moleró? er önnur skáldsaga Mario Var- gas Llosa er kemur út á ís- lensku. Hann fæddist árið 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.