Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Síða 48

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Síða 48
 Þýdd skáldverk 219 blaðsíður. Frjáls fjölmiðlun hf. - Úrvalsbækur. ISBN 9979-840-05-6 Verð: 895 kr. (’ jaSjmuuan . Erik Ncrlöe Koma tímar koma ráð KOMA TÍMAR KOMA RÁÐ Erik Nerlöe Þýðing: Edda Ársælsdóttir Það er mikið áfall þegar ný- fæddi ríkisarfinn í litla eyði- merkurríkinu er stúlka. Þessu er haldið leyndu og stúlkan er alin upp sem drengur. En þegar Anna hef- ur vaxið úr grasi, er ekki lengur hægt að leyna sann- leikanum, og vandamálin verða nánast óyfirstíganleg þegar Anna verður hrifin af ungum manni... 176 blaðsíður. Skuggsjá. ISBN 9979-829-11-7 Verð: 1.984 kr. LEIGUMORÐINGINN Jack Higgins Þýðing: Gissur Ó. Erlingsson í þessari nýjustu spennubók Jack Higgins segir frá leigu- morðingja sem er útsendari Saddams Hussein. Hann er sérfræðingur í að dulbúast og með skammbyssuna í skotstöðu er hann ósigrandi. Lesandinn skynjar persónur sem ýmist fylla hann andúð eða hrifningu. Higgins er sannkallaður meistari spennusagna. 219 blaðsíður. Hörpuútgáfan. ISBN 9979-50-032-8 Verð: 1.990 kr. LESIÐ í SNJÓINN Peter Höeg Þýðing: Eygló Guðmundsdóttir Smilla Jaspersen er 37 ára, hálfgrænlensk og hálfdönsk. í henni togast á tvenns konar gerólík menning, hin vest- ræna sem byggist á kúgun manna, dýra og náttúruafla og hin þrautseiga, auðmjúka menning inúíta. Hæfileiki hennar til að lesa í snjóinn leiðir hana út í leit að lausn gátunnar um dauða 6 ára grænlensks vinar síns, Esa- jasar. Bókin er full af fræði- legri þekkingu og heimspeki- legu innsæi. Heillandi og ein- staklega spennandi skáld- saga. Frásagnarlist í sér- flokki. Bókin kom út í Danmörku á síðasta ári og hlaut ótrúlegt lof gagnrýnenda sem töldu höfundinn besta danska höf- und sem fram hefur komið á þessari öld. Bókin hefur selst í metupplagi og útgefendur um víða veröld slást um út- gáfuréttinn. Kvikmyndun sögunnar er þegar í undir- búningi. 430 blaðsíður. ísafold. ISBN 9979-809-54-X Verð: 2.980 kr. LEYNDARMÁL HERTOGANS Charlotte M. Braeme Herbert hertogi af Castlemay var látinn og sonur hans Bertrand hafði tekið við erfðagóssinu. Áhyggjur móð- ur Bertrands voru miklar þar sem hann virtist ekki hafa minnstu löngun til að kvæn- ast. Og árin liðu og Bertrand kvæntist ekki en það átti sín- ar orsakir. Hann átti sér leyndarmál sem hafði þjakað hann og kvalið í tíu löng ár. En nú var hann ákveðinn í að komast til botns í máli þessu með aðstoð góðra manna. Og loksins finnur hann þá konu sem hann hefur þráð alla ævi. Þetta er spennandi og viðburðarík saga um ástir og örlög. 184 blaðsíður. Sögusafn heimilanna. ISBN 9979-9051-7-4 Verð: 1.890 kr. OÐALSINS LEYNDARMÁL ÓÐALSINS Victoria Holt Victoria Holt sem hefur verið kölluð drottning ástarsagn- anna bregst ekki aðdáend- um sínum frekar en fyrri dag- inn í þessari spennandi og rómantísku sögu þar sem at- burðarásin heldur lesandan- um föngnum frá upphafi til enda. Ung stúlka þráir að höndla hamingjuna með manninum sem hún elskar en áður en það getur orðið verður hún að finna svar við gátunni sem skyggir á annað ílífi hennar, upplýsa leyndar- málið sem falið var í húsinu er hún kennir við krákurnar sjö. 250 blaðsíður. Vaka-Helgafell. ISBN 9979-2-0175-4 Verð: 1.990 kr. LÍTILL HEIMUR David Lodge 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.