Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 30

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 30
WRSTHNN STEFÁNSSON HEITBAUGURINN Þorsteinn Stefánsson Daníel er ungur íslendingur sem fer einn til Danmerkur að nema málaraiðn þótt hann sé heitbundinn ungri stúlku á ís- landi. Sagan er þroskasaga þessa unga manns og sýnir á nærfærinn hátt hvernig tengsl hans við landið og fólk- ið heima breytast í fjarlægð- inni. Höfundur, Þorsteinn Stefánsson, er Austfirðingur sem hefur dvalið langdvölum í Danmörku. Hann hefur fengið margháttaðar viður- kenningar fyrir ritstörf, m.a. H.C. Andersen verðlaunin fyrir bók sína Dalurinn. 130 blaðsíður. Erla. Dreifing: Lindin h.f. ISBN 9979-60-040-3 Verð: 1.995 kr. íslensk skáldverk til meðferðar vel þekkta at- burði í atvinnulífi og stjórn- málum, umfram allt þó sögu síldarinnar. Sagt hefur verið að söguhetja bókarinnar, ís- landsbersi, sé einhver skemmtilegasta persóna sem komið hefur fyrir í sög- um Halldórs Laxness. 306 blaðsíður. Vaka-Helgafell. ISBN 9979-2-0040-5 Verð: 3.295 kr. HAFBORG Njörður P. Njarðvík Hafborg er skáldsaga sem leiðir hvern landkrabba inn í hrollkaldan heim togarasjó- mannsins og við blasir raun- sönn mynd af félögunum um borð sem eiga hið kaldrana- lega haf að ævilöngum veru- leika, þeim sigrum og ósigr- um sem þeir takast stöðugt á við - um borð og í landi - gráglettnum samskiptum skipverjanna þar sem hver syngur með eigin nefi, ó- skráðum lögum sem aldrei verða rofin, einvígi manns og hafs á ögurstund. Iðunn. ISBN 9979-1-0226-8 Verð: 2.980 kr. ÍSLENZK FORNRIT HARÐAR SAGA llll) ISI.ENZKA FORNKITAFÉLAG HARÐAR SAGA Þórhallur Vilmundarson og Bjarni Vilhjálmsson gáfu út Formála ritar Þórhallur Vilmundarson Harðar saga, skógarmanna- saga er gerist á síðari hluta 10. aldar m.a. í Hvalfirði. Bárðar saga Snæfellsáss, landvætta- og tröllasaga er gerist á landnámsöld. Þorsk- firðinga saga, ýkjusaga er gerist á landnámsöld. Flóa- manna saga, gerist 870- 1020 og segir m.a. frá þeim fóstbræðrum Ingólfi Arnar- syni og Hjörleifi. 756 blaðsíður. Hið íslenzka fornritafélag. Dreifing: Hið íslenzka bók- menntafélag. Verð: 5.586 kr. HARÐUR HEIMUR Gunnar Dal Hér er á ferðinni heimilda- skáldsaga sem kom út í sumar á sjötugsafmæli höf- undar. Bókin hefur þegar vakið óskipta athygli. Hún styðst við heimssögulega at- burði, stórveldafundinn í Reykjavík 1986 og þau straumhvörf sem urðu í kjöl- far hans. Stjórnmálamenn, innlendir sem erlendir, koma við sögu. Framtíðarsýn höf- undar í bókarlok er verð allr- ar athygli. Harður heimur flytur boðskap sem á sann- arlega erindi til nútíma- mannsins. 160 blaðsíður. Víkurútgáfan. ISBN 9979-9056-6-6 Verð: 2.960 kr. HEIMSLJÓS l-ll Halldór Laxness Heimsljós er eitt öndvegisrita heimsbókmenntanna og ein ástsælasta skáldsaga ís- lensku þjóðarinnar. Sagan fjallar um líf Ólafs Kárasonar Ljósvíkings, íslensks skálds, stórbrotið lífshlaup þess manns sem er einna smæst- ur meðbræðra sinna. Fegurð og þjáning þessa lífs hefjast upp í goðsögulegar stærðir þó sögusviðið sé lítið sjávar- þorp. Heimsljós kemur nú í nýrri útgáfu í tveimur bindum en einnig er hægt að fá þau saman í smekklegri gjafaöskju. Samtals 500 blaðsíður. Vaka-Helgafell. ISBN 9979-2-0154-1 Verð: 3.295 kr. hvort bindi. í gjafaöskju: 7.570 kr. ÓBKEYTT VERÐÁ JÓLA- BÓKUM Bókaútgefendur 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.