Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 68

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 68
Bœkur almenns efnis Leið til betri árangurs IIELGA DRUMMOND 181 blaðsíða. Framtíðarsýn hf. ISBN 9979-845-00-7 Verð: 3.700 kr. ‘ÞorvaUur (jyíjason H agkvœmni oq réttiæti I. Sjbr off ifUi II. SÍjtUir, taun oggtruji III. TMtl;aiKriHn£ og ‘U'rópumúl IV. Vten ir fieimi ‘H jUgfntði, skiUsfapur ag msiruti HAGKVÆMNI OG RÉTTLÆTI Þorvaldur Gylfason Fjallað er um hagfræði og ís- lensk efnahagsmál í alþjóð- legu samhengi; sjávarút- vegsmál, skuldasöfnun er- lendis og vinnumarkaðsmál, einkavæðingu og Evrópu- mál; samanburður við lönd víða um heim. Markaðsbú- skapur, umhverfisvernd og spilling. Bent er á veilur í ís- lenskri hagstjórn og leiðir til úrbóta. Bókin er framhald á Almannahagur og Hagfræði, stjórnmál og menning. 225 blaðsíður. Hið íslenzka bókmenntafélag. ISBN 9979-804-41-6/46-7 Verð: 2.280 kr. kilja. Verð: 2.850 kr. harðband. SIGUROUR SNÆVARR Haglýsing Islands HAGLÝSING ÍSLANDS Sigurður Snævarr Bókin fjallar um þjóðarbú- skap íslendinga fyrr og nú og er að stofni til fyrirlestrar höf- undar í íslenskri haglýsingu við viðskiptadeild Háskóla íslands. í verkinu er hag- fræði, sagnfræði og tölfræði fléttað saman og það á erindi til allra sem vilja kynna sér íslenskt efnahagslíf nánar. 480 blaðsíður. Heimskringla, Háskóla- forlag Máls og menningar. ISBN 9979-3-0568-1 Verð: 3.880 kr. i ' i-aící!** t. [ráijjtólÖljtirtóiiWiifa jj IslUciljrfýljii iithnfjiur ■ UatjirjnimjBOBH [íni nr V;; [i.Vm.'iliiiGUinilur ju*i‘ln ‘ IVjtnunuriiil^nítiriinintjUÍ reKiiiiHpo.tr :xwpöar6t»u cm^ialfeiac ftksdwnlin SKpÍrljrö HANDRITASPEGILL Jónas Kristjánsson handritafræðingur Bókin veitir góða innsýn í fegurð og glæsileik íslenskra handrita. Fjallað er um sögu íslensku þjóðarinnar, stjórn- skipan og menningu frá upp- hafi og fram eftir öldum. Handritin bera vitni um verk- snilli forfeðranna og eru besta heimild sem til er um myndlist fornaldar. Jafnframt varðveita þau þær sögur og Ijóð sem eru dýrust arfleifð okkar. Fjölmargar litmyndir úr handritum prýða bókina. Handritaspegil á öll íslensk heimili! 144 blaðsíður í stóru broti. Hið íslenzka bókmenntafélag. ISBN 9979-804-31-9 Verð: 3.990 kr. HELNAUÐ EIRÍKUR ST. EIRÍKSSON HELNAUÐ Eiríkur S. Eiríksson Bókin fjallar um afrek og hetjudáðir. Sagt er frá hrakn- ingum og frækilegum björg- unarafrekum við ísland. Meðal þátta í bókinni má nefna frásögn um einstæða hrakninga áhafnar vélbáts- ins Bjargar frá Djúpavogi. Sagt er frá því er vélskipið Edda fórst á Grundarfirði og þeir sem björguðust af á- höfninni hröktust yfir Breiða- fjörð í sannkölluðu ofsaveðri. Sagt er frá einstæðri björgun áhafnarinnar á vélbátnum Ver og frá strandi togarans Pelagusar við Vestmanna- eyjar þar sem björgunar- menn fórnuðu lífi sínu við björgunina. Alls eru níu þættir í bókinni. 176 blaðsíður. Fróði h.f. ISBN 9979-802-51-0 Verð: 2.980 kr. HESTAR í NORÐRI ■ II HESTAR í NORÐRIII Gísli Pálsson, Kristín Linda Jónsdóttir og Anna Bryndís Tryggvadóttir tóku saman Fróðleg og hagnýt bók fyrir hestamenn. í henni má finna kynstur upplýsinga um fólk, hesta og hrossarækt á Norð- urlandi eystra og Austur- landi. Bókina prýða á þriðja hundrað mynda, þar af meira en þriðjungur litmyndir. Einnig fylgir ítarleg nafna- skrá, bæði yfir menn og hesta svo og kort af svæðun- um. Bókin Hestar í norðri II er einstök í sinni röð, hún er vegvísir þeim sem vill kynn- ast aðferðum og árangri hrossaræktarmanna í Eyja- fjarðar-, Pingeyja- og Múla- sýslum. Áður hefur komið út hliðstæð bók úr Húnaþingi og Skagafirði. í vinnslu er sú þriðja, af Suðurlandi, og kemur væntanlega út fyrir landsmótið á Hellu 1994. 335 blaðsíður. Bókaútgáfan á Hofi. ISBN 9979-9044-0-2 Verð: 3.990 kr. HESTAR OG MENN1993 Guðmundur Jónsson og Þorgeir Guðlaugsson í bókinni segirfrá hestamönn- um og hestum þeirra í ferða- lögum og keppnum; hériend- is og eriendis. Viðtöl við sýn- ingamenn og ræktendur, bæði íslenska og erlenda. ó8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.