Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 66

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 66
Bœkur almenns efhis Birtingur. ISBN 9979-815-48-5 Verð: 2.980 kr. 108 blaðsíður. Dreifing: íslensk bókadreifing hf. ISBN 9979-818-15-8 Verð: 2.785 kr. FYRSTA STÁLSKIP SMÍÐAÐ Á ÍSLANDI Hjálmar R. Bárðarson Rakin er í máli og myndum forsaga og upphaf smíði stálskipa á íslandi, frá því að Stálsmiðjan hf. í Reykjavík var búin tækjum til stálskipa- smíði þar til dráttarbáturinn Magni var afhentur Reykja- víkurhöfn árið 1955. Síðan er yfirlit yfir stálskip þau sem smíðuð voru á íslandi árin 1955-1993 og að lokum er rætt um framtíð stálskipa- smíðaiðnaðar á íslandi. í bókinni erfjöldi Ijósmynda og teikninga. ÓBKEYTT VERÐÁ JÓLA- BÓKUM Bókaútgefendnr Sveinn Þórðarson Fsiða Kælitæknisaga SAFN TIL =f= tONSÖGU ÍSLENDINGA FÆÐA FRYST Saga kælitækni Sveinn Þórðarson SAFN TIL IÐNSÖGU ÍSLENDINGA Ritstjóri Jón Böðvarsson Hér fer 8. bindið í þessari miklu ritröð um sögu iðnaðar á íslandi. Kælitækni, hönn- un, bygging og rekstur kæli- búnaðar er ein meginfor- senda fyrir allri matvæla- vinnslu. Sala sjávarfangs á erlenda markaði og ís- lenskra landbúnaðarafurða innanlands og utan væri varla nokkur, ef kæli- og frystitækni hefði ekki notið við; - tækni sem að ýmsu leyti hefur verið mörkuð af ís- lenskri tækniþekkingu. Bók- ina prýða fjölmargar Ijós- myndir, gamlar og nýjar, sem ekki hafa áður birst. Hér er öðrum þræði vikið að per- sónusögu þeirra sem vörð- uðu leiðina til nútímans. Þessa bók má ekki vanta í safn hinna í ritröðinni. 360 blaðsíður. Hið íslenzka bókmenntafélag. ISBN 9979-804-48-3 Verð: 3.420 kr. GETTU ENN Ný spurningabók Ragnheiður Erla Bjarnadóttir Bók þessi er með sama sniði og fyrri bók Ragnheiðar Erlu Gettu nú sem kom út fyrir síðustu jól við miklar vin- sældir. í bókinni eru um 700 spurningar settar fram með sama hætti og í spurninga- keppni framhaldsskólanna. Efni bókarinnar er ætlað les- endum á öllum aldri og spurningarnar ýmist léttar eða þungar um hina ólíkustu efnisflokka. Skemmtilegt tómstundagaman fyrir fjöl- skyldur, skóla og vinafundi. 144 blaðsíður. Hörpuútgáfan. ISBN 9979-50-046-8 Verð: 1.690 kr. GLÆPAFORINGJAR Timothy Jacobs Þýðing: Hersteinn Pálsson Bókin lýsir frægustu glæpa- flokkum kreppuáranna í Bandaríkjunum. Við sögu koma menn eins og Al Cap- one, Bonnie og Clyde o.fl. í bókinni er mikill fjöldi mynda sem ásamt textanum gefa nokkuð Ijósa mynd af þess- um tíma í sögu undirheima stórborga Bandaríkjanna. 94 blaðsíður. Reykholt. ISBN 9979-836-06-7 Verð: 1.940 kr. GRIKKLAND HIÐ FORNA I OG II; RÓMAVELDII OG II Will Durant Þýðing: Jónas Kristjánsson Bækumar lýsa mannlífi, menningu og stjórnmálum í Grikklandi og Rómaveldi til forna og nutu fádæma vin- sælda er þær komu fyrst út hér á landi. Þær eru í hinum heimsþekkta bókaflokki Saga siðmenningar, þar sem Will Durant tekst það stór- virki á hendur að rekja menningarsögu veraldarinn- ar. Hér eru þær gefnar út með nýju myndefni, að nokkru í litum. 346 og 418; 376 og 421 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0582-7/-0583- 5; 9979-3-0580-0/-0581 -9 Verð: 2.490 kr. hver bók. GÆÐASTJÓRNUN Leið til betri árangurs Heiga Drummond Þýðing: Jón Skaptason Fyrsta bókin á íslensku sem fjallar um gæðastjórnun. I henni er farið á kjarnyrtan hátt yfir helstu atriði í sam- bandi við gæði og gæða- stjórnun og er efnið skýrt með dæmum úr atvinnulíf- inu. Þessi bók á erindi til allra þeirra sem starfa við gæða- stjórnun og allra þeirra sem vilja kynna sér efnið. 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.