Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 35

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 35
Islensk skáldverk Nóbelsskátdiö-É$s!)'r~ HALLDÓR v LAXNESS Vaka-Hclgafcll Dúfnaveisluna, Jón í Brauð- húsum og Kórvillu á Vest- fjörðum. 190 blaðsíður. Vaka-Helgafell. ISBN 9979-2-0037-5 Verð: 2.980 kr. wmmmmumammmammmmmm STÓRBÓK Ólafur Jóh. Sigurðsson í þessari bók er að finna stór- skemmtilegt úrval sagna- gerðar þessa vinsæla höf- undar. Hér eru skáldsagan Gangvirkið sem markar upp- haf þríleiksins um Pál Jóns- son; Litbrigði jarðarinnar, ein ástsælasta saga Ólafs Jó- hanns en um hana var ný- lega gerð sjónvarpskvik- mynd; einhver snjallasta saga hans, Bréf séra Böðv- ars og auk þess eru í bókinni nokkrar helstu smásögur hans. Betri inngang að höf- undarverki Ólafs Jóhanns Sigurðssonar er vart hægt að hugsa sér. 540 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0484-7 Verð: 3.397 kr. STRANDHÖGG Rúnar Helgi Vignisson I fjörðum norður liggur ætt- faðir grafinn þversum og horfir á bak niðjum sínum fenna sér fótskriðu niður jörðina, í suðlægari sveitir og 'andsfjórðunga, í önnur lönd og álfur. í strandhögg á fjar- RÚNAR HELGI VIGNISSON lægum slóðum. En hvernig vegnar þessu fólki? Hefur það gert upp sakirnar við sinn fæðingarhrepp, við ást- vinaleysið og það ástkæra ylhýra, við leyndar hvatir og svikna drauma? Frábærlega vel skrifuð bók, fjörug og skarpskyggri í senn. 204 blaðsíður. Forlagið. ISBN 9979-53-213-0 Verð: 2.680 kr. SÚ KVALDA ÁST SEM HUGARFYLGSNIN GEYMA Guðbergur Bergsson Ný skáldsaga eftir Guðberg Bergsson sætir tíðindum í ís- lenskum bókmenntaheimi. í kjallaraherbergi úti í bæ kúrir miðaldra maður og bíður þess að ástin berji að dyrum. Þar leitar hann nautnar sem er ósýnileg heiminum, ramm- flæktur í íslenskum hnút, innst í völundarhúsi ástarinn- ar. - Skáldið leiðir lesandann um þetta völundarhús og býður honum að líta í huga mannsins sem ráfar þar og leitar aleinn að Ijósinu sem kannski er hvergi til. 239 blaðsíður. Forlagið. ISBN 9979-53-215-7 Verð: 2.850 kr. TABÚLARASA Sigurður Guðmundsson Höfundur er kunnur mynd- listarmaður og hefur lengi verið búsettur erlendis. í þessari óvenjulegu skáld- sögu á hann samræður við íslenska tungu sem hittir hann í Lissabon í gervi konu. Bókin geymir skemmtilegar hugleiðingar um lífið og list- ina, íslendingseðlið og sam- band bókmennta og mynd- listar. 193 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0567-3 Verð: 2.880 kr. TREGAHORNIÐ Gyrðir Elíasson Gyrðir Elíasson er fyrir löngu orðinn meistari smásögunn- ar. Stíll hans er sem fyrr áreynslulaus og léttur, sögu- sviðið einatt ævintýralegt og persónurnar dregnar örugg- um dráttum, og yfir öllu svíf- ur annarlegt og grípandi andrúmsloft sem fangar les- andann frá fyrstu síðu. 104 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0523-1 Verð: 2.380 kr. TVÆR GRÍMUR Valgeir Guðjónsson Hér birtist Valgeir Guðjóns- son í nýju hlutverki en þó er enginn byrjendabragur á þessari Ijúfu og meinfyndnu skáldsögu um endurskoð- andann og eilífðarpoppar- ann sem fyrir gráglettni ör- laganna mætast í reykvísku raðhúsi. Saman halda þeir síðan í makalausa ferð í samkomuhús á landsbyggð- inni sem kallar óvænt fram nýjar hliðar á báðum. Með ÓBREYTT VERÐÁ JÓLA- BÓKUM Bókaútgefendur 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.