Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 12

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 12
íslenskar barna- og unglingabœkur hverfinu í Reykjavík, eignast nýja vini og tekur þátt í gleði þeirra, erfiðleikum og sorg- um. Ljúfsár ást lætur á sér kræla og á ýmsu gengur í samskiptum ungmennanna við eldri kynslóðina. 117 blaðsíður. Fróði h.f. ISBN 9979-802-53-7 Verð: 1.890 kr. SURTLAI BLÁLANDSEYJUM Myndskreytingar: Alison Claire Darke Endursögn: Silja Aðalsteinsdóttir Hér er í nýjum búningi gamla ævintýrið um kóngsbörnin Sigurð og Ingibjörgu sem lenda í höndum ókindarinnar Surtlu í Blálandseyjum en bjarga sér með ráðkænsku. Silja Aðalsteinsdóttir endur- segir ævintýrið af alkunnri snilld en Alison Claire Darke prýddi það glæsilegum mynd- um. 32 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0479-0 Verð: 990 kr. TRÖLLERU BESTU SKINN Andrés Indriðason Þegar Siggi fór í Stóru blómabúðina að velja jólatré með mömmu og pabba grun- aði hann ekki að þar myndi hann kynnast tröllastráknum Dusa. Fyrr en varir eru þeir félagar komnir á þeysisprett út um allt því að Dusi er bú- inn að týna mömmu sinni - henni Grýlu - og það er nú vissara að finna hana áður en illa fer. Eldfjörugt nútíma- ævintýri, myndskreytt af Brian Pilkington. Iðunn. ISBN 9979-1-0236-5 Verð: 1.590 kr. MMMMMMMMM VÁ! ÁSTIR OG ÁTÖK í UNGLINGAHEIMI Ingibjörg Einarsdóttir og Þorsteinn Eggertsson Jökull og Smári eru á marg- an hátt ósköp venjulegir strákar í 10. bekk þó þeir séu svolítið sérstakir. En þeir flækjast inn í óvenjulegt mál þegar þeir óveðurskvöld eitt bregða sér inn á almenn- ingssalerni. Samhliða því að reyna að greiða úr óskiljan- legum flækjum í hinu dular- fulla máli lenda þeir í ýmsum ógöngum í ástamálum sín- um þar sem sambönd rofna og endurnýjast og ung hjörtu bresta og titra. Persónur bókarinnar og tungumál þeirra er sótt í heim unglinganna og at- burðarásin er hlaðin lífi og fjöri. Bók fyrir unglinga á öll- um aldri. Bókin er afrakstur sam- vinnu tveggja höfunda. Ingi- björg Einarsdóttir er aðeins 15 ára og er því að skrifa sögu sem gerist í þeim heimi sem hún sjálf lifir í. Fjörugt ímynd- unarafl hennar og gott vald á tungutaki unglinga gæðir bók- ina Iífi og spennu. Þorsteinn Eggertsson er mest þekktur sem höfundur dægurlaga- texta en hefur auk þess í mörg ár fengist við kennslu í grunnskólum og út hefur kom- ið skáldsaga eftir hann. Um 200 blaðsíður. Almenna bókafélagið hf. ISBN 9979-4-0139-7 Verð: 1.790 kr. MMMMMMMMMMMMMMMMM VIÐ URÐARBRUNN Vilborg Davíðsdóttir Heillandi skáldsaga um unga ambátt af írskum ættum sem sættir sig ekki við ánauð. Stolt og einbeitt berst hún fyrir betra lífi og lætur rúnir Óðins vísa sér veginn. En siðir hinna heiðnu víkinga eru strangir og hættur leyn- ast við hvert fótmál. Þessi magnaða örlagasaga segir frá fólki af fyrstu kynslóð ís- lendinga. Höfundur styðst við sagnfræðilegar heimildir. 207 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0535-5 Verð: 1.880 kr. MMHHMMMHMMMMMM cYoflb hi ll'i r* [ Ljóð og söngvar eftir Margréti Jónsdóttur | O VORIÐ KALLAR Margrét Jónsdóttir Margrét Jónsdóttir fyrrum rit- stjóri Æskunnar orti af- bragðsgóð bamaljóð. Mörg þeirra eru samin við alþekkt lög svo sem Krakkar út kátir hoppa, við önnur hafa verið gerð lög sem njóta mikillar hylli: ísland er land þitt, Draumur aldamótabamsins. - Hér hefur verið safnað sam- an úrvali Ijóða hennar og söngva. Söngnótur fylgja fjöl- mörgum þeirra. - Bókina prýða skemmtilegar teikning- ar Þórdfsar Tryggvadóttur. Þetta er bók sem ætti að 12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.