Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 60

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 60
Bœkur almenns efnis HAROLD SHERMAN -AÐSIGRA ÖTTANN . OG FINNA LYKJL LIESHAMINGJUNNAR AÐ SIGRA ÓTTANN OG FINNA LYKIL LÍFSHAMINGJUNNAR Harold Sherman Þýðing: Ingólfur Árnason Mörgurrrfinnst það eins eðli- legt að hafa áhyggjur og að draga andann. En það er samt sem áður kominn tími til að þú gerir eitthvað í málinu, ef þú ert einn þeirra sem burð- ast með þunga áhyggjubyrði. Þessi bók getur lokið upp fyrir þér leyndardóminum um hamingjuríkt og auðugt líf ef þú aðeins lest hana af gaum- gæfni og ferð að ráðum hennar. Höfundurinn sýnir þér hvernig unnt er með á- kveðinni aðferð að nota lykil- inn að innra sjálfi þínu til að opna fyrir geysimiklar auka- birgðk af skapandi orku sem innra með þér býr, - orku sem þú hefðir aldrei trúað að þú byggir yfir. Þú getur virkj- ÓBREYTT VERÐÁ JÓLABÓKUM Bókaútgefendur að þessa undursamlegu skapandi orku! Taktu sjálfur við stjórninni á sjálfum þér, notfærðu þér þá hugrænu aðferð sem hér er kennd til að losna við ótt- ann. Gerðu óttann útlægan úr vitund þinni og lífi. 160 blaðsíður. Skuggsjá. ISBN 9979-829-13-3 Verð: 2.718 kr. wmmmmmmmmmmmmmmmmm ISLAND • ICELAND • ISLAIMDE LJÓSMYNDADAGATAL • f HOTO calendar FOTOKALENDER. CALENDRIER A PH0T0S LISTADAGATAL • ART CALENDAR KUNST KALENDER • CALENDRIER D'ART Fyrír afmæfisdaga og önnur minnisatríði ir.tð 12 rWfflrUm o'ir JíTsfnos S. Kjovsl Fúr GebortJtage und besondere Aolasse rnl 12'iVfriír ón sií-ösOien Vr.ulcn Jólwtn S Kjarvel AFMÆLISDAGATÖL Gullfalleg dagatöl þar sem hægt er að skrá alla afmæl- is- og merkisdaga fjölskyldu vina og vandamanna. Ljósmyndadagatal með 13 Ijósmyndum eftir Rafn Hafnfjörð. Listadagatal með 12 meistaraverkum Kjarvals. Skemmtilegar gjafir til vina og vandamanna heima og erlendis. Litbrá. Verð: 580 kr. og 660 kr. mmmmmmmmmmmmmmmmmm ICOÍE! AKUREYRI Höfuðborg hins bjarta norðurs Steindór Steindórsson frá Hlöðum Stórglæsilegt og einkar fróð- legt rit eftir mann sem man bæinn frá því skömmu eftir aldamót. Hver gata, hvert sögufrægt hús og hvert ör- nefni er uppsláttarorð. Dreg- in eru fram sérkenni í mark- vissum og efnisríkum texta. Hundruð gamalla og nýrra mynda, málverka, teikninga, korta og uppdrátta prýða rit- ið. Einnig örnefnakort alls bæjarlandsins, staðanafna-, mannanafna-, atriðisorða- og heimildaskrár. Veglegt verk sem lýsir litskrúðugu mannlífi frá upphafi og fram á okkar daga. 248 blaðsíður. Örn og Örlygur. ISBN 9979-55-043-0 Verð: 7.900 kr. ALDREI AFTUR MEÐVIRKNI Meiody Beattie Þýðing: Helga Ágústsdóttir Fjallar um það hvernig tilfinn- ingasambönd taka á sig skrumskælda mynd í skugga fíknar (hvernig við „kóum" með fólki). Bókin tekur á hispurslausan hátt á flestum þeirra þátta sem skaða sam- bönd okkar við annað fólk. Bókin hefur farið sigurför meðal þeirra sem mótast hafa af atferli ofvirks fólks, s.s. alkóhólista og annarra fíkla. 214 blaðsíður. Birtingur. ISBN 9979-815-24-8 Verð: 2.850 kr. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.