Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 60
Bœkur almenns efnis
HAROLD
SHERMAN
-AÐSIGRA
ÖTTANN
. OG FINNA LYKJL
LIESHAMINGJUNNAR
AÐ SIGRA ÓTTANN
OG FINNA LYKIL
LÍFSHAMINGJUNNAR
Harold Sherman
Þýðing: Ingólfur Árnason
Mörgurrrfinnst það eins eðli-
legt að hafa áhyggjur og að
draga andann. En það er
samt sem áður kominn tími til
að þú gerir eitthvað í málinu,
ef þú ert einn þeirra sem burð-
ast með þunga áhyggjubyrði.
Þessi bók getur lokið upp
fyrir þér leyndardóminum um
hamingjuríkt og auðugt líf ef
þú aðeins lest hana af gaum-
gæfni og ferð að ráðum
hennar. Höfundurinn sýnir
þér hvernig unnt er með á-
kveðinni aðferð að nota lykil-
inn að innra sjálfi þínu til að
opna fyrir geysimiklar auka-
birgðk af skapandi orku sem
innra með þér býr, - orku
sem þú hefðir aldrei trúað að
þú byggir yfir. Þú getur virkj-
ÓBREYTT
VERÐÁ
JÓLABÓKUM
Bókaútgefendur
að þessa undursamlegu
skapandi orku!
Taktu sjálfur við stjórninni
á sjálfum þér, notfærðu þér
þá hugrænu aðferð sem hér
er kennd til að losna við ótt-
ann. Gerðu óttann útlægan
úr vitund þinni og lífi.
160 blaðsíður.
Skuggsjá.
ISBN 9979-829-13-3
Verð: 2.718 kr.
wmmmmmmmmmmmmmmmmm
ISLAND • ICELAND • ISLAIMDE
LJÓSMYNDADAGATAL • f HOTO calendar
FOTOKALENDER. CALENDRIER A PH0T0S
LISTADAGATAL • ART CALENDAR
KUNST KALENDER • CALENDRIER D'ART
Fyrír afmæfisdaga og önnur minnisatríði
ir.tð 12 rWfflrUm o'ir JíTsfnos S. Kjovsl
Fúr GebortJtage und besondere Aolasse
rnl 12'iVfriír ón sií-ösOien Vr.ulcn
Jólwtn S Kjarvel
AFMÆLISDAGATÖL
Gullfalleg dagatöl þar sem
hægt er að skrá alla afmæl-
is- og merkisdaga fjölskyldu
vina og vandamanna.
Ljósmyndadagatal með
13 Ijósmyndum eftir Rafn
Hafnfjörð.
Listadagatal með 12
meistaraverkum Kjarvals.
Skemmtilegar gjafir til vina
og vandamanna heima og
erlendis.
Litbrá.
Verð: 580 kr. og 660 kr.
mmmmmmmmmmmmmmmmmm
ICOÍE!
AKUREYRI
Höfuðborg
hins bjarta norðurs
Steindór Steindórsson
frá Hlöðum
Stórglæsilegt og einkar fróð-
legt rit eftir mann sem man
bæinn frá því skömmu eftir
aldamót. Hver gata, hvert
sögufrægt hús og hvert ör-
nefni er uppsláttarorð. Dreg-
in eru fram sérkenni í mark-
vissum og efnisríkum texta.
Hundruð gamalla og nýrra
mynda, málverka, teikninga,
korta og uppdrátta prýða rit-
ið. Einnig örnefnakort alls
bæjarlandsins, staðanafna-,
mannanafna-, atriðisorða-
og heimildaskrár. Veglegt
verk sem lýsir litskrúðugu
mannlífi frá upphafi og fram
á okkar daga.
248 blaðsíður.
Örn og Örlygur.
ISBN 9979-55-043-0
Verð: 7.900 kr.
ALDREI AFTUR
MEÐVIRKNI
Meiody Beattie
Þýðing: Helga
Ágústsdóttir
Fjallar um það hvernig tilfinn-
ingasambönd taka á sig
skrumskælda mynd í skugga
fíknar (hvernig við „kóum"
með fólki). Bókin tekur á
hispurslausan hátt á flestum
þeirra þátta sem skaða sam-
bönd okkar við annað fólk.
Bókin hefur farið sigurför
meðal þeirra sem mótast
hafa af atferli ofvirks fólks,
s.s. alkóhólista og annarra
fíkla.
214 blaðsíður.
Birtingur.
ISBN 9979-815-24-8
Verð: 2.850 kr.
60