Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 56

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 56
Ljóö til að tjá sig og ná sambandi við lesandann. Ástin, tilveran, trúin, ein- veran og dauðinn birtast í Ijóðunum. Þetta er þriðja Ijóðabók Gunnars Hersveins. 52 blaðsíður. íslensk bókadreifing hf. Verð: 1.850 kr. sóma sér vel í öndvegi hvers heimilisbókasafns. Iðunn. ISBN 9979-1-0198-9 Verð: 8.892 kr. JÓLALJÓÐ Gylfi Gröndal valdi í fyrsta sinn er hér safnað í eina bók jólaljóðum ís- lenskra skálda á þessari öld. Rúmlega 70 Ijóð eftir 52 skáld. Einstaklega fallegt og áhrifamikið Ijóðaúrval eftir mörg af okkar öndvegis- skáldum. Kjörgripurájólum í hendi þeirra sem unna ís- lenskri Ijóðagerð. 128 blaðsíður. Forlagið. ISBN 9979-52-208-4 Verð: 1.980 kr. wmmmmmmmmmmmammmmmmm KVÆÐI OG LAUST MÁL l-ll Jónas Hallgrímsson Falleg og vönduð ný tveggja binda útgáfa á Ijóðum og öðrum verkum Jónasar Hall- grímssonar. Haukur Hann- esson annaðist útgáfuna og skrifar ítarlegan inngang um skáldið, líf þess og list. Þess- ar glæsilegu bækur, sem geyma allar Ijóðperlur þjóð- skáldsins ástsæla, eru bundnar í blátt flauel og LAUSAVÍSUR FRÁ 1400-1900 Safnað hefur Sveinbjörn Beinteinsson Hér eru á ferðinni 900 snjall- ar vísur eftir þekkt skáld og hagyrðinga. Meðal þeirra eru: Páll Ólafsson, Sigurður Breiðfjörð, Bólu-Hjálmar, Kristján Fjallaskáld, Látra- Björg, Skáld-Rósa, Æri- Tobbi, Leirulækjar-Fúsi, Steinunn í Höfn, Eyjólfur Ijóstollurog Sölvi Helgason. í þessari bók ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Kærkomin bók fyrir hina mörgu hagyrðinga. (Ný útg. 1993). 187 blaðsíður. Hörpuútgáfan. ISBN 9979-50-035-2 Verð: 1.990 kr. Steinn Steinarr LJÓÐASAFN Steinn Steinarr Hér er á ferðinni nýtt heildar- safn Ijóða Steins Steinarr sem fyrst kom út fyrir tveimur árum og seldist fljótt upp. Bókin hefur að geyma öll prentuð Ijóð skáldsins. Að auki er bætt við safnið þrem- ur tugum valinna Ijóða sem Steinn lét eftir sig og höfðu ekki áður verið prentuð í bókum hans. Meðal þeirra eru ómetanlegar perlur ís- lenskrar Ijóðlistar. íslending- ar hafa fyrir löngu skipað Steini Steinarr á bekk með öndvegisskáldum sínum og Ijóð hans hafa fundið hljóm- grunn hjá hverri nýrri kynslóð í landinu. Ljóðasafn Steins Steinarr er einn af hornstein- um bókmennta þjóðarinnar. 296 blaðsíður. Vaka-Helgafell. ISBN 9979-2-0060-X Verð: 3.890 kr. LJÓÐBLIK Kristjana Emilía Guðmundsdóttir Myndir: Grímur Marínó Steindórsson Frumsamin Ijóð, skreytt myndum af listaverkum sem unnin eru úr málmi, grjóti og striga. Verkin eru unnin út frá Ijóðunum. r [* 1 lÓDHI.Ik ° l.jttjt omur ljói)ii) » i liUf’ii niniuni i- ; I Unutr l>vss liljoniu i hjurta minu 1 Ijumi þess lýsir i súlu iniiini. [ ■J 64 blaðsíður. Ásútgáfan. Verð: 2.100 kr. LJÓÐLÍNUDANS Sigurður Pálsson Eitt besta skáld sinnar kyn- slóðar sendir nú frá sér sjö- undu Ijóðabók sína, en kvæði Sigurðar hafa fyrir löngu tekið sess meðal þess lífvænlegasta og frumleg- asta í Ijóðagerð samtímans. Sigurður bregður á leik með orðin en það er skapheitur og alvöruþrunginn leikur þar sem glímt er við mannlegt hlutskipti og mannleg sam- skipti. 88 blaðsíður. Forlagið. ISBN 9979-53-221-1 Verð: 1.980 kr. 56
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.