Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 62

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 62
Bœkur almenns efnis srí chinmoy: andlát endurholdgun ANDLÁT OG ENDURHOLDGUN Sri Chinmoy Þýðing: Eymundur Matthíasson Sri Chinmoy er andlegur meistari hinnar indversku speki, fæddur í Bengal en fluttist til Vesturlanda til þess að deila andlegum auði sín- um með einlægum leitend- um. Hann fylgir í kenningu sinni Leið Hjartans sem er einfaldasta aðferðin til að taka skjótum framförum. í þessari bók er fjallað ítarleg- ar en áður hefur verið gert um kenningar endurholdg- unar og er viðfangsefnið gert auðskildara í formi spurn- inga og svara. Hér er sýnt fram á hvernig sálin heldur áfram að þroskast og taka framförum í mörgum hold- tekjum. Verður því athyglis- verðara eftir því sem fólk kynnist því betur. Fjölvi/Vasa. ISBN 9979-832-32-0 Verð: 1.280 kr. Á SLÓÐUM VILHJÁLMS Helgi Hálfdanarson í þessari snotru bók er rakinn gangur mála úr nokkrum þekktum leikritum eftir Willi- am Shakespeare með frá- sagnarsniði. Lesendur verða þess brátt áskynja að því fer fjarri að verk Shakespeares séu einhver torveld háspeki. Reynt er að koma til skila sem mestu af aðalefni leikrit- anna og eru frásagnirnar nokkurs konar vegvísir inn í leikritaheim meistarans. 185 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0531-2 Verð: 1.985 kr. STÓRVIÐBURÐIR I MYNDUM OG MÁLI ÁRIÐ MEÐÍSLENZKUM SÉRKAFLA 1992 ÁRIÐ 1992 Stórviðburðir í myndum og máli með íslenskum sérkafla Fjölþjóðaútgáfa sem kemur út á 8 tungumálum. Skiptist í þrjá meginkafla: Annál árs- ins þar sem helstu viðburðir eru raktir í myndum og máli; greinar um ýmis svið mann- lífs og menningar (alþjóða- mál, vísindarannsóknir, um- hverfismál, læknisfræði, tækni, myndlist, kvikmyndir, tísku, íþróttir o.fl.). Loks er íslenskur sérkafli þar sem helstu viðburðir eru raktir í myndum og máli. - Ómetan- legt fræðslu- og uppsláttarrit. 344 blaðsíður. Bókhús Hafsteins. ISBN 9979-9042-0-8 Verð: 7.410 kr. ÁST OG SAMSKIPTI STJÖRNU- MERKJANNA Gunnlaugur Guðmundsson í mörg ár hefur fólk velt því fyrir sér hvernig eitt stjörnu- merkið á við annað. í bókinni Ást og samskipti stjörnu- merkjanna er leitast við að varpa Ijósi á þessa stóru spurningu. Hver maður á sér mörg stjörnumerki sem hafa innbyrðis áhrif hvert á annað. í þessari bók er fjallað um hið dæmigerða merki hvers og eins. í henni eru tólf kaflar, einn fyrir hvert stjörnumerki, og gerð er grein fyrir hvernig þessi merki eiga saman í ást og samskiptum. Höfundurinn, Gunnlaugur Guðmundsson, hefur um langt árabil verið fremsti stjörnuspekingur landsins, skrifað fjölda bóka og greina og flutt fyrirlestra um allt land. í bókinni eru sam- skiptatöflur sem á auðveldan hátt sýna hvernig merkin eiga saman. Þetta er hand- hæg og aðgengileg bók um flesta þætti mannlegra sam- skipta. 256 blaðsíður. Samútgáfan Korpus hf. Verð: 2.980 kr. BARNÁÞROSKABRAUT Dag Hallen og Oddbjorn Evenshaug Þýðing: Gunnar Finnbogason og fl. Að ala upp börn og unglinga í dag er erfitt og krefjandi starf en um leið ákaflega mikilvægt og gefandi. Bók þessi er hjálp fyrir for- eldra til að rækja foreldra- hlutverk sitt betur. í bókinni er fjallað um þroska barna 0-6 ára. Á aðgengilegan hátt erfjallað um ýmsa þætti upp- eldis eins og öryggi og traust, samviskuna og fyrir- gefninguna, „ég“ þróun barnsins, aga, leik og vini barnsins, sjónvarp, kvöld- bænir, dauðann og margt fleira. 160 blaðsíður. Skálholtsútgáfan. ISBN 9979-826-16-9 Verð: 2.240 kr. BLÓÐSKÖMM Á ÍSLANDI 1270-1870 Már Jónsson Btóðskömm á íslandi er doktorsritgerð höfundar. I bókinni er lýst hvernig og hvers vegna skilgreining á blóðskömm breyttist á ís- landi frá lokum 13. aldar og til loka þeirrar 19. Jafnframt er gerð grein fyrir viðurlögum 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.