Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 100

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 100
Matreiðslubœkur sagt skemmtilega frá upp- runa hans. 133 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0506-1 Verð: 990 kr. LJÚFMETI ÚR LAXI OG SILUNGI Bjarki Hilmarsson matreiðslumeistari Hér er sannkölluð sælkera- bók þar sem finna má fjölda uppskrifta að gómsætum og girnilegum lax- og silungs- réttum af ýmsu tagi, bæði heitum og köldum forréttum, súpum og aðalréttum. Sagt er frá því hvernig reykja má fiskinn, grafa og leggja í kryddlög, og gefnar eru upp- skriftir að fjölmörgum sósum, salötum og öðru meðlæti. Ó- venju vönduð og glæsileg matreiðslubók. 130 blaðsíður. Iðunn. ISBN 9979-1-0208-X Verð: 3.397 kr. MATREIÐSLUBÓK MARGRÉTAR Margrét Þorvaldsdóttir ÓBREYTT VERÐÁ JÓLA- BÓKUM Bókaútgefendur Ljósmyndir: Magnús Hjörleifsson Höfundur þessarar bókar, Margrét Þorvaldsdóttir, hefur dvalið víða erlendis og kynnst þar matarvenjum ým- issa þjóða. Um árabil sá hún um matargerðarþætti í Morg- unblaöinu, sem nutu mikilla vinsælda. Uppskriftirnar eru aðlagaðar íslenskum að- stæðum og innlendu hráefni. Fljótlegt, ódýrt, Ijúffengt og auðvelt eru aðalsmerki bók- arinnar. Þessi matreiðslu- bók, sem prýdd er fjölda lit- mynda, er sjálfstætt fram- hald af bókinni Réttur dags- ins sem út kom 1985 og er löngu uppseld. í bókinni eru uppskriftir að fiskréttum, kjúklingaréttum, kjötréttum og smáréttum, auk kafla um sósur og meðlæti. 125 blaðsíður. Hörpuútgáfan. ISBN 9979-50-039-5 Verð: 2.990 kr. tmmmmmmmmmmmmmmmmm STÓRA KÍNVERSKA MATREIÐSLUBÓKIN Jillian Stewart Glæsilegasta bók um kín- verska matreiðslu sem gefin hefur veriö út á íslandi. Hátt í tvö hundruð réttir kynntir með ítarlegum upplýsingum og litmynd af þeim öllum. Bókin gefur alla möguleika til þess að matreiða það helsta sem þekkt er í kínverskri matargerðarlist. Allur frá- gangur þessarar bókar er með þeim hætti að til fyrir- myndar er og sýnir hvernig matreiðslubækur eiga að vera. 304 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-167-5 Verð: 3.995 kr. STÓRA TOPPFORMS MATREIÐSLUBÓKIN Mary Diamond Þýðing: Margrét Ákadóttir Stór og ítarleg matreiðslubók sem kemur í kjölfar bókar- innar / toppformi sem allir þekkja. Kjörorðið er „takið upp nýjan lífsstíl og heilsu- fæði og öðlist bætta líkams- lögun og lífskraft.“ Stóra matreiðslubókin er miklu yfir- gripsmeiri og gengur lengra í að leiða fólk inn á braut holl- ustunnar í náttúmlegu fæði. Mörg hundruð blaðsíður með hundruðum uppskrifta um nútímalegt heilsufæði og það er eins og alltaf sé gott bragð af öllu sem Mary Di- amond kemur nærri. Hér er allt tekið skipulega fyrir, á- vextir, grænmeti, baunarétt- ir, salöt, sósur, brauð, krydd, bragðjurtir, sælgæti o.m.fl. Brautryðjendaverk um nú- tíma mataræði. 420 blaðsíður. Fjölvi. ISBN 9979-58-236-7 Verð: 3.280 kr. 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.