Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 45
Þýdd skáldverk
að færa honum gáfuna á ný.
Hann kemst í kynni við
sagnaandann og tekur þátt í
að hreinsa Sagnahafið af
hræðilegri mengun sem ógn-
artilvistævintýranna. í ævin-
týri þessu, fyrir fólk á öllum
aldri, sannar Salman
Rushdie að hann er verðug-
ur allra þeirra verðlauna sem
hann hefur unnið til.
160 blaðsíður.
ísafold.
ISBN 9979-809-63-9
Verð: 2.480 kr.
HÁSKALEIKUR
Stephen King
Þýðing: Guðbrandur
Gíslason
Bókin heitir á frummálinu
Gerald’s Game. Þetta er dul-
úðug spennusaga sem fjallar
Ufh miðaldra hjón sem
hregða sér í fjallakofa sinn
lyrst og fremst í þeim tilgangi
að hressa upp á ástarlíf sitt.
Óvænt atvik verða hins veg-
ar til þess að það sem átti að
verða leikur breytist í baráttu
upp á líf og dauða.
351 blaðsíða.
Fróði h.f.
ISBN 9979-802-89-8
Verð: 1.980 kr.
Nnmncfml kilkmtml ifnd | Sljdrmihtól
A.NDY DL'STIN GEENA
GARCIA IIOFFMAN DAVIS
l.cminrc KIcIhHit
itiit i.iUnmakMdrin
Dutiil Kiiplim
gtnm
HETJA
Leonore Fleischer
/David Peoples
Þýðing: Erling Aspelund
Spennandi og spaugileg
saga af því hvernig venjuleg-
ur hrakfallabálkur flækist inn
í atburðarás sem gerir hann
að hetju. Og hvernig hann
sem hrakfallabálkur missir af
því að nýta sér hetjuljómann
og verður við það hetja á ný.
- Samnefnd kvikmynd var
sýnd í Stjörnubíói.
224 blaðsíður.
Frjáls fjölmiðlun hf.
- Úrvalsbækur.
ISBN 9979-9023-8-8
Verð: 900 kr.
HRINGADRÓTTINSSAGA
J.R.R. Tolkien
Þýðing: Þorsteinn
Thorarensen
Hér kemur loks hið stór-
brotna skáldverk Tolkiens,
fyrsti hlutinn, Föruneyti
hringsins. Svo voldugt við-
fangsefni að það hefur stað-
ið yfir í heilan áratug að
koma því á íslensku. Mörg
hundruð blaðsíður af örlaga-
þrunginni frásögn, barátt-
unni milli góðs og ills. Hinn
voldugi hringur lenti fyrir tii-
viljun hjá friðsama Hobbitan-
um Bilbó sem arfleiddi fóst-
urson sinn Fróða að honum.
En óvinurinn og svörtu ridd-
ararnir sækjast eftir honum.
Undursamlegt ævintýri sem
hefur farið sigurför um allan
heim.
440 blaðsíður.
Fjölvi.
ISBN 9979-58-228-6
Verð: 3.680 kr.
HULIN AUGU
Else-Marie Nohr
Þýðing: Skúli Jensson
Hún hafði með miklum vilja-
styrk bægt fortíðinni úr huga
sér. Hún elskar eiginmann
sinn og starf sitt sem læknir.
En dag einn stendur hún aft-
ur augliti til auglitis við litlu
stúlkuna, sem hún fæddi fyr-
ir 10 árum, en hafði aldrei
tækifæri til að kynnast - litla
10 ára stúlku sem þarfnast
hennar nú. Fortíð hennar
hefur á ný náð til hennar.
148 blaðsíður.
Skuggsjá.
ISBN 9979-829-10-9
Verð: 1.984 kr.
HVER MYRTI MOLERÓ?
Mario Vargas Llosa
Þýðing: Sigrún
Ástríður Eiríksdóttir
Ungur söngvari og gítarleik-
ari af almúgafólki finnst myrt-
ur úti á víðavangi og líkið ber
merki hrottalegra misþyrm-
inga. Fulltrúar lögreglunnar
hefja erfiða rannsókn sem
leiðir þá skref fyrir skref að
sannleika málsins. Eða er
það sannleikurinn? Á honum
er oft djúpt þótt hann sýnist
blasa við á yfirborðinu.
Að baki þessari spenn-
andi frásögn birtist okkur
ekki aðeins mislitt mannlíf,
heldur einnig sundrað þjóð-
félag haturs og fordóma.
Jafnvel ástin, sem brýtur öll
höft, virðir engin bönn og
leysir frelsisþrána úr læðingi,
er brotin á bak aftur og
beygð í duftið. Rödd söngv-
arans er að eilífu þögnuð,
sama martröð mótsagna og
ranglætis og áður - Eða
hvað? Hefur ekki eitthvað
breyst?
Hver myrti Moleró? er
önnur skáldsaga Mario Var-
gas Llosa er kemur út á ís-
lensku. Hann fæddist árið
45