Bókatíðindi - 01.12.2021, Blaðsíða 76

Bókatíðindi - 01.12.2021, Blaðsíða 76
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I EndurútgáfaB Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 1 D Töfrar hafsins Skafmynda- og litabók Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Litaðu myndirnar 12 eins og þú vilt hafa þær. Notaðu skafpinnann til að fjarlægja svörtu kápuna af myndunum 12 og njóttu þess að skoða ótrúlega skrautlega sjávarbúa eins og hafmeyjar, sæhesta og litríka fiska. Góð afþreying fyrir allan aldur. 28 bls. Setberg D Undraheimur 12 skafmyndir með töfrandi litbrigðum Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Falleg fiðrildi, töfrandi neðansjávarmyndir og ævintýraveröld. Skafðu og þú gleymir stund og stað! Góð afþreying fyrir allan aldur. 16 bls. Setberg D Veiði, vonir og væntingar Sigurður Héðinn Myndskr.: Sól Hilmarsdóttir Hér er komin hin fullkomna bók fyrir laxveiði-fólkið! Farið er vel yfir ólíka veiðitækni og hvernig setja eigi í og landa laxi. Þá eru í bókinni meira en 50 ómissandi flugur og að sjálfsögðu fylgja veiðisögur, mátulega ýktar. Ómissandi bók fyrir alla sem hafa áhuga á laxveiði! 144 bls. Drápa G Prjón er snilld! Sjöfn Kristjánsdóttir Myndir: Eygló Gísladóttir Að prjóna er ekki bara skemmtileg iðja sem gefur af sér fallegar flíkur. Prjón virkjar líka sköpunarkraftinn og veitir einstaka hugarró. Sjöfn Kristjánsdóttir prjónasnillingur tekur hér saman allar sínar bestu uppskriftir og fylgir eftir metsölubók sinni Unu prjónabók. Peysur, húfur, sokkar og allt þar á milli fyrir börn og fullorðna. Prjón er snilld! 314 bls. Sögur útgáfa G I Prjónabiblían Gréta Sörensen Myndir: Helgi Hrafn Kormáksson, Anna Gyða Gunnlaugsdóttir og Anna Cynthia Leplar Einstök íslensk uppflettibók um prjóntækni og um leið hugmyndabanki fyrir munsturgerð og prjónahönnun, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Eitt hundrað útprjónsmunstur eru í bókinni og ítarlega farið yfir öll grunnatriði í prjóni. Fjölmargar skýringarmyndir og ljósmyndir prýða bókina. Þetta er ómissandi grundvallarrit fyrir alla sem prjóna. 272 bls. Forlagið - Vaka-Helgafell G I Prjónastund Lene Holme Samsøe Þýð.: Ásdís Sigurgestsdóttir og Guðrún B. Þórsdóttir Myndir: Sisse Langfeldt Í Prjónastund eru uppskriftir að 32 flíkum; hnepptum og heilum kvenpeysum, sjölum, sokkum og vettlingum. Hér eru bæði einfaldar og fljótprjónaðar peysur en líka flóknari flíkur fyrir vana prjónara. 161 bls. Forlagið - Vaka-Helgafell 76 Hannyrðir, íþróttir og útivist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.