Heima er bezt


Heima er bezt - 01.03.2006, Blaðsíða 5

Heima er bezt - 01.03.2006, Blaðsíða 5
Fyrsti sólskinsdagurinn ífebrúar. Þó erfrosið á polli á bílaplaninu á móti norðri. Fyrir sunnan husið er sígrœnt tré sem margar minningar eru bundnar við. Þegar ég hringi á dyrasímann svarar mér glaðleg rödd sem allir landsmenn þekkja. Eg er komin til Ragnheiðar Ástu Pétursdóttur útvarpsþular. Hún býr í fallegri og bjartri íbúð í austurbœnum, með miklu útsýni yfir Fossvogsdalinn. Þegar ég hafði samband við Ragnheiði Ástu nokkrum dögum áður til að biðja hana um viðtal, sagðist hún ekki vera myndarleg húsmóðir. Annað sá ég við komu mína á heimilið, þar sem allt glansar af hreinlæti. Eg er komin á mikið menningarheimili, þar sem heilir veggir eru þaktir bókum. Heima er bezt 101

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.