Heima er bezt - 01.08.2009, Blaðsíða 2
Farmall Cub traktorinn, eða
Kubburinn, eins og hann
var stundum nefndur, var
minnsti traktorinn sem
International Harvester (IH)
verksmiðjurnar framleiddu.
Meira en 245.000
„Kubbar“ voru framleiddir
á árabilinu 1947 - 1979, og
tegundin því á meðal vinsælustu
smátraktora sögunnar.
áhugalólk
Fyrir saínara oá annað
Farmal Cub
Nákvæmt líkan af Farmall Cub, traktor, í stærðar
hlutföllunum 1:16.
Stýranleg framhjól, gúmmídekk, hliðarsláttugreiða
með sópara. Stærð líkans: Lengd: 16 cm, hæð: 12 cm
(með púströri), breidd 8,5 cm.
Fleiri módel í hlutföllunum 1:16!
Eigum einnig fáein eintök af Ferguson 35x 1964, John Deere Mt 1949, og Ferguson TEA20, 1947.
Einnig Austin 7 (De Luxe Saloon) bíl, 1932,
Ferguson TEA20, 1947
John Deere Mt 1949
Ferguson 35x 1964
Austin 7 bíl,
Austin 7 (De Luxe Saloon) bíl,
1932, HEB-verð kr. 12.900 +
póstkröfukostnaður.
HEB-verð hvers traktor-módels kr. 14.900 + póstkröfukostnaður.
Pöntunarsími: 553 8200 Póstpöntun: HEIMA ER
Netfang: heimaerbezt@simnet.is Heima er bezt, tímarit, Jöklafold 22, 112 Reykjavík BEZT