Heima er bezt - 01.08.2009, Side 3
Guðjón Baldvinsson:
292 Úr hlaðvarpanum
Jóhanna Helga Halldórsdóttir:
293 Dóttir íss og elda
Rætt við Kolbrúnu Björgu Viggósdóttur
frá Skagaströnd í Austur-Húnavatnssýslu.
Ornólfur Thorlacius:
303 Paprika
Fróðleikur um Papriku, en hún er notuð
víða um heim í margs konar mat, sem
krydd en einnig til að lífga upp á lit og
áferð ýmissa rétta.
Egill Guðmundsson frá Þvottá
Saga tir Suðiirsveit
304 Smalastelpan
Ástir og örlög hafa löngum spunnið sinn
vef hjá mannfólkinu, og Egill rifjar hér
upp eina slika er gerðist í Suðursveit.
J. Magnús Bjarnason
306 Vesturförin
Frásögn Vestur-Islendings af því þegar
hann fluttist með foreldrum sínum til
Vesturheims, fyrir aldamótin 1900 og því
mikla ferðalagi sem til þess þurfti þá.
Guðjón Baldvinsson:
312 Eitt lítið
skref fyrir mann
Lending Appollós 11. á tunglinu fýrir
40 árum
Freyja Jónsdóttir
Fuglur
316 Kjói
Ymis fróðleikur um einn íslensku
farfuglanna, kjóann.
317 Myndbrot
Húsmæður í Skógum
Pjetur Hafstein Lárusson
318 Sigríður, dóttir hjóna
í Brekkubæ
Sigríður Einarsdóttir var frá Brekkubæ
I Grjótaþorpi, þar sem nú stendur húsið
Vinaminni, það er, Mjóstræti 3. Hún kom
all nokkuð við sögu Reykjavíkur.
Ólafur Ragnarsson:
327 Siglingar á
suðrænum slóðum
Hér segir Olafur frá því þegar hann sigldi
sem stýrimaður á skipinu M/S Danica
Red, frá Pireus í Grikklandi til Rio de
Janeiro í Brasilíu, árið 2000.
Einar E. Sœmundsen:
336 Hestavísur
Rifjaður upp gamall þáttur um hesta,
reiðmenn og hagyrðinga.
345 Myndbrot
Heyflutningur og gamall bóndabær.
Örnólfur Thorlacius
346 Endanleg lausn
morðgátu
I byltingunni í Rússlandi 1917 varNikulás II.
keisari handtekinn og honum haldið fongnum
með fjölskyldu sinni í Jekaterínbúrg eða
Katrínarborg undir austurhlíðum Uralfjalla.
Nokkur leyndarhjúpur hefur jafean legið yfir
þessum atburðum, en nú hefúr tekist með
hjálp nútíma vísinda að rekja sögu þeirra til
enda, svo óyggjandi er talið.
Stefán Jónsson:
349 Vetur í eyjum
Við skoðum hér gamlan fróðleik Stefáns
Jónssonar um þennan þátt í eyjalífinu,
áður fyrr á árunum.
Auðunn Bragi Sveinsson:
352 Kviðlingar og
kvæðamál
Dægurljóð og vísur af ýmsu tagi.
354 ,,Fótaskortur“
á tungunni
Björn G. Eiríksson sérkennari
355 Biskupsömefni
og deiltir um Hólmastað i Reyðarftrði
Biskupsömefni eða ömefni kennd
við biskupa eins og t.d. Biskupshlaup
á Fagradal (dal sem liggur milli
Reyðarfjarðar og Héraðs þar sem
þjóðvegurinn liggur) ofan við Skriður en
neðan við Neðstu-brú á Fagradalsánni.
360 Heyskapur í Arbæ
Nokkrar myndir frá heyskap í
minjasafninu í Árbæ í Reykjavík, á þessu
sumri.
Asmundur Uni Guðmundsson
363 Brot af
bernskuminningum
Höfundur segir frá því þegar hann árið
1935 flytur með foreldrum sínum og
systkinum frá Krossi í Haukadal að
Þormóðsdal í Mosfellssveit. Á þeim tíma
var vegakerfið æði bágborið, illfærir
troðningar og annað eftir því, auk þess
famir árbugir og stöðugt verið sulla í
vatni, öðru vísi var lítt komist áfram.
365 Það er langt síðan
við höfum sést
Huldufólkssaga
366 Ingibjörg
Sigurðardóttir
Kveðja frá Heima er bezí
Örnólfur Thorlacius
368 Margt býr í sjónum
Með nútíma tækni eru menn sífelit að
uppgötva eitthvað nýtt í hyldýpi sjávarins,
bæði hvað varðar jarðsögu og dýralíf.
Örnólfur segir hér frá því helsta af því
sviði.
371 Orðaleitargáta
373 Þjóðleikhúsið
Forsaga og undirbúningur úr samtíma
heimild
Jón R. Hjálmarsson:
375 Úr fróðleiksbrunni
Heimkoma Odysseifs til íþöku
Freyja Jónsdóttir:
377 Heitmey feðganna
Framhaldssaga, 2. hluti.
333 Krossgátan
HEIMAER
Tbt7r7r'T 7.-8.tbi
DE/Zj 1 59. árg. 2009
Stofnað árið 1951
Útgefandi: Umgerð ehf.,
Ri ts t j óri/á b. m aðn r:
Guðjón Baldvinsson.
Heimilisfang:
Jöklafold 22, 112 Reykjavík,
Sími 553-8200
Tölvupóstur:
heimaerbe/,t@simnet.is
Heimasíða:
wwvv.heimaerbezt.net
ISSN 1562-3289
Útlit og umbrot:
Sig.Sig.
Prentvinnsla:
Litlaprent
Áskriftargjald kr. 6.540 á ári
m.vsk. og póstburðargjaldi, fyrir
12 tölublöð.
Kemur út mánaðarlega. Tveir
gjalddagar, í júní og desember,
kr. 3.270 í hvort skipti.
Verð stakra hefta í áskrift kr. 545
með póstburðargjaldi, í lausasölu
kr. 680.
Eldri árgangar af Heima er bezt:
Til eru að mestu eldri árgangar
frá 1956 með eftirfarandi
undantekningum, sem inn í
vantar orðið: 1957-1959-1960-
1985-1988-1990-1993-1994-
1995 og 1996. Árgangar 1999
og 2000 cru að mestu til, en þó
ekki alveg heilir.
Aðeins er hægt að fá stök blöð
úr áröngum 2002-2008. Verð
stakra hefta til áskrifenda
kr. 500, kr. 680 í lausasölu.
Öll blöð, sem til eru fyrir 2001
fást einungis í heilum árgöngum
og kostar hver árgangur
kr. 2.500.
Forsíðumyndin
Gamcill jjlHjyji.
Ljósm.: Guðjón Baldvinsson.
HEIMA ER BEZT tekur til birtingar greinar og myndir um flest það úr mannlegu lífi sem fólk telur til fróðleiks og þess vert að geymast á prenti. Einnig viðtöl við fólk á öllum aldri, um ævi þess,
störf og viðhorf. Handritum má skila hvort sem er á tölvutæku formi, vélrituðum eða handskrifuðum. Lumar þú á fróðleik um frásagnarverð atvik, skemmtilegt og áhugavert fólk, framkvæmdir,
daglegt líf og siði áður fyrr, dýr, bæi eða skemmtanir? Við hjá Heima er bezt höfum áhuga á slíku efni, bæði gömlu og nýju.