Heima er bezt


Heima er bezt - 01.08.2009, Page 64

Heima er bezt - 01.08.2009, Page 64
Kviðlingar kvæðam M Auðunn Bragi Sveinsson Vísnaþáttur Góðir lesendur. Þetta er sumarþáttur eins og best má verða. Það Guðrún Gísladóttir hét kona frá Sauðárkróki, f. 26. desember leiðir huga manns til þess hversu tíminn líður hratt; ekki síst fmnst 1918 á Bergsstöðum í Svartárdal, A-Húnavatnssýslu, foreldrar okkur það er aldur færist yfir. Einhvem tíma sagði ég þetta, sem Gísli Ólafsson, skáld frá Eiríksstöðum og kona hans Jakobína enn er í góðu gildi og margir geta víst gert að sínum orðum: Þorleifsdóttir, ættuð úr ísaijarðardjúpi. Guðrún var yngst sinna Aðitr fannst mér tíminn tosast systkina, bjó ífá 10 ára aldri á Sauðárkróki, fór 18 ára til Reykjavíkur. Bjó víða, skáldmælt, bæði á bundið og óbundið tregt á vegi. mál, hljómvís og listelsk. Orti mikið af gamanvísum. Arið 1963 Nú ég þetta sannast segi: flutti hún til Reykjavíkur og lést þar 17. febrúar 1988. Sé ég eftir hverjum degi. Einræktun eða klónun, hefiir borið á góma í seinni tíð. Móðurást — bernskuminning Eg fœddist á Bergsstöðum, foreldrar sögðu, Hvað mig snertir get ég sagt þetta: frostríkan vetur, jólunum á. Þótt einrækt manna sé möguleg, En þaðan í burtu leið sína lögðu með litlu krakkana sína þrjá. mig að klóna neita ég. I Elólabœ fyrst tók mín hugsun að mótast, Það yrði hálfgert óláns meik, ef ég fœddist á nýjan leik! er hlýddi ég þögul á fossana tai; Maður nokkur, fatlaður í meira lagi, sagði að það gerði straumhljóð er áfram var Blanda að brjótast, og bergmálið fjallanna í Langadai. sér ekki svo mikið til, því að kona hans hjálpaði sér. Um 1 kotinu hrikti þá hvassviðrið æddi það kvað undirritaður: Þú ert heppinn, hér um bil, og knappt var oft brauðið, sem lifað var af. En mamma hún braut það og börnin sín fœddi hlaup þó fötlun banni. og bitana ótalda fleirum hún gaf. En ef eiginkona er engin til, hver á þá að hjálpa manni? Haustvísur Ég er kattavinur. Þegar dótturdóttir mín missti köttinn Sumarljóminn sest í skaut, setur dóminn yfir sinn - hann hvarf sporlaust - orti ég þetta: foldarblóm er fella skraut; fræ í dróma lifir. Ekki kemur kötturinn; kvelur marga biðin. Heggur bakka haustsins brim, Ætl 'ann hafi auminginn hrími klæðast strendur. öðlast hinsta friðinn? Fýkur burtu fúið lim; fölnuð krónan stendur. Um mann, sem lofaði upp í ermina sína, var þetta kveðið: Þægilegur viðtals var, Sorgir allar svæfa vil, syngja, vaka og gleyma. - varla mikil harka, Láta sífellt ástaryl en hans loforð alls konar út frá hjarta streyma. ekki neitt að marka. 352 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.