Heimaklettur - 01.12.1943, Blaðsíða 28

Heimaklettur - 01.12.1943, Blaðsíða 28
LOFTUR GUÐMUNDSSON: 0r/ár sonnettur I. Sólmo&a á brúnum, bjarmaglit um tinda, bláþokusvif á hjallatóm og reinum; svipleiþur sþugga á sþriðuflám og steinum, sþinfögur dögg um berjalyng og rinda. Skýjafley björt um bliksce. þí&ra vinda berast í langri för til engra hafna; geislabrim silfrar svanhvít borð og stafna, svellur að kjblum hvikröst bólstramynda. Að fjallarótum teygir hraunsins hrönn helstirnuð tröf, — sem morgunroðans eldur kólgusog jarðdjúps hafi t fjötur fœrt. Frá burknagjótu að gjám og jökulfönn um geim og barð, er helgur seiður feldur. / þessu ríki er Vœttum einum vœrt. II. En yfir hrausins hrjúfa, myrka flóð sig hjúpur mosans breiðir angan þrunginn, sem töfravefur, leiftrum lita slunginn við logasíur kuölds og morgunlóð. 20 HEIMAKLETTUR

x

Heimaklettur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimaklettur
https://timarit.is/publication/1873

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.