Heimaklettur - 01.12.1943, Blaðsíða 43

Heimaklettur - 01.12.1943, Blaðsíða 43
1 Kaupfélag verkamanna VESTMANNAEYJUM Selur flestar fáanlegar vörur. Félagar eru yfir 500 og þeim fer fjölgandi. Ekkert mælir bet- ur með félaginu. Samvinna er kjörorð framtíðarinnar. Gjaldagi útsvara Útsvör skulu greiðast með jöfnum afborg- unum mánaðarlega, frá 1. maí til 30. des. ár hvert. Athygli skal vakin á því að atvinnurekend- ur eru skyldir til þess að halda eftir af laun- um vinnuþiggjenda allt að 10% ef þess er krafizt- Vanræki þeir skyldu. sína í þessu efni, mega þeir búast við að verða sjálfir krafðir um útsvarsskuld vinnuþiggjenda. Vestmannaeyjum 5. des. 1943. HEIMAKLETTUR

x

Heimaklettur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimaklettur
https://timarit.is/publication/1873

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.