Heimaklettur - 01.12.1943, Page 43

Heimaklettur - 01.12.1943, Page 43
1 Kaupfélag verkamanna VESTMANNAEYJUM Selur flestar fáanlegar vörur. Félagar eru yfir 500 og þeim fer fjölgandi. Ekkert mælir bet- ur með félaginu. Samvinna er kjörorð framtíðarinnar. Gjaldagi útsvara Útsvör skulu greiðast með jöfnum afborg- unum mánaðarlega, frá 1. maí til 30. des. ár hvert. Athygli skal vakin á því að atvinnurekend- ur eru skyldir til þess að halda eftir af laun- um vinnuþiggjenda allt að 10% ef þess er krafizt- Vanræki þeir skyldu. sína í þessu efni, mega þeir búast við að verða sjálfir krafðir um útsvarsskuld vinnuþiggjenda. Vestmannaeyjum 5. des. 1943. HEIMAKLETTUR

x

Heimaklettur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimaklettur
https://timarit.is/publication/1873

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.