Læknaneminn - 01.03.1956, Page 12

Læknaneminn - 01.03.1956, Page 12
LÆKN ANEMINN 12 Differen tialta In ing og teknisk atriði í sambandi við hana Eftir Margréti Guðnadóttur, stud. med. Differentialtalning er mikro- skopísk greining hvítra blóðkorna í ýmsar tegundir og athugun á hlutfallinu milli tegundanna í blóði þess sjúklings, sem verið er að rannsaka. Eins og alkunna er, breytist fjöldi hvítra blóðkorna við ýmsa sjúkdóma. Þessi breyting er sjald- an eða aldrei bundin jafnt við all- ar tegundir þeirra, heldur raskast hlutfallið milli tegundanna eftir því, hvaða sjúkdóm um er að ræða. Til eru líka sjúkdómar, sem valda því, að inn í blóðið bérast cellur, sem aldrei finnast hjá heilbrigðu fólki, og enn aðrir sem hindra eðli- legan þorska hvítu blóðkornanna. Því er differentialtalning mikil- vægur leiðarvísir í almennri dia- gnostik. Teknik við differentialtalningu er ekki flókin, en krefst eins og annað nokkurrar æfingar, og fyrst og fremst vandvirkni, svo að óhætt sé að draga ályktanir af þeim nið- urstöðum sem talningin sýnir. Til talningarinnar þarf lítinn blóðdropað sem dreift er yfir ob- jectgler, eins jafnt og hægt er, og taka má úr eyra eða venu, eftir ástæðum. Sé fullkominn blóðstatus gerður jafnframt differentialtaln- ingunni, er bezt að taka dropa úr nálinni, sem notuð var við venu- stunguna, en sé eingöngu gerð differentialtalning, nægir að taka blóð úr eyra. Ber þá að gæta þess, að eyrað sé þurrt og hyperemiskt, áður en það er sært, svo að ekki þurfi að kreista, og öruggara er að láta blæða ca. 2 mín. áður en dropinn er tekinn, því að fyrsta stundum um, að hægt hefði verið að gefa þessum eða hinum lægri einkunn. Rétt er að menn eiga oft skilið lágar einkunnir, en hið rök- rétta er, að opinberlega er einkunn gefin eftir frammistöðu, en ekki smekk viðkomandi kennara. Ó- skammfeilni er því að lýsa yfir, að hægt hefði verið að laga eink- unnina eftir geðþótta. Slíkar yfir- lýsingar högg~va á háls þess próf- forms, sem notað er. Þær segja okkur, að ekki sé prófað hlutlægt (objectivt) heldur huglægt (sub- jectivt). Mér virðist sem núverandi próf- form sé eins og miðaldakastali mitt í nýtízku borg. Kastalinn með ósléttum hellum sínum er próf- formið, en borgin sjálf með bein- um og nákvæmum strætum og nýtízku húsum, læknavísindin. Mulier taceat . . ! Ungur rithöfundur: „Frásagnar- listin er í því fólgin að vita, hvað á að láta ósagt.“ Kvæntur vinur: „Það er til ein- skis, vinur minn. Mín reynsla er sú, að hún kemst alltaf að því“.

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.