Læknaneminn - 01.03.1956, Blaðsíða 23

Læknaneminn - 01.03.1956, Blaðsíða 23
LÆRN ANEMINN es A/»A ln.a = ----- RT þá fáum við með því að byrja t. d. með 1 g litarefnis. : ef dv af upp- lausnarvökva flytja dx grömm af litarefni um dr cm, að í fjarlægð- inni r + 1 cm verða (með því að nota difrun og binominallíkingu) n! (1—dv/V) n—r (dv/V)r ------------------------ = Qr-)-! gr. r! (n—r)! Ef n er stórt, fæst með líkingu Stirlings og síðan skekkjulíkingu Gauss’.: A Rf = ------- L + aS þ.e.a.s. fyrir pappír: RL L Rf = — =---------- A L+„S L 1 eða: a = — (— — 1) S Rf (Auk þessa fæst nú með líkingu ROULTs, ef hiti og L/S er óbreytt: l Rm = iog (-----1) Rf og mun síðar minnst á gildi þess). Niðurstaðan úr þessum útreikn- ingum er sú, að Rf er fall (funct- ion) af a þ. e. uppleysanleikahlut- falli efnisins : Rf = f(<*) m. Viðbúið er, að flestir séu búnir að fá nóg af þessum leik, skulum við því snúa okkur að t. d. litefna- greiningu aminosýra í þvagi. Áhöldin við tilraun okkar eru: örk af síupappír ca. 30 X 30 cm, blóðsykurpípetta, petriskál og stór glerkrukka með loftþéttu loki, og efnin: phenolupplausn, colli- dinupplausn og veik ninhydrin- blanda. Við drögum blýantsstrik þvert yfir neðanverða síupappírsörkina og merkjum á það upphafspunkt. Með pípettunni látum við drjúpa t. d. 10 mm3 af þvaginu, sem rann- saka skal, á upphafspunktinum og látum svo pappírinn þorna. Síðan vefjum við örkina upp, þannig að strikið myndi hring, og stingum þeim enda, sem nær er strikinu, niður í petriskál með phenolupp- lausn í. Þetta er allt sett í gler- krukkuna og henni lokað loftþétt. Svo bíðum við t. d. 12 tíma. Phenolið fikrar sig nú upp eftir örkinni og flytur með sér öll þau efni, er í þvagdropanum voru, beint upp eftir lóðréttri línu, sem er hornrétt á blýantsstrikið. En efnin flytjast mishratt og er hrað- inn háður ýmsum eiginleikum þeirra, svo sem pk, ionklofningu, tvíbindingum, keðjulengd, hliðar- keðjum, cis og transmyndum, d- og 1-isomerum o.fl., o.fl. Við tökum nú örkina úr krukk- unni og þurrkum hana, vef jum upp PHENOL Upphafspunktur , ,Einvíddarchromatogramm“ óframkall- að. Phenolupplausn notuð sem „flutn- ingsvökvi".

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.