Læknaneminn - 01.03.1956, Síða 24

Læknaneminn - 01.03.1956, Síða 24
u LÆKNANEMINN COLLIDIH „Einvíddarchromatogrammi" breytt í tvívltt. Collidin notað sem „flutnings- vökvi". Framkallað með ninhydrin. function) af efnismagninu (con- centration) í þvaginu (sjá síðustu líkinguna). Efnismagnið má því ákveða, ef stærð blettsins er mæld. Við beina (geometriska) mælingu er skekkj- an um 10%, finnist mönnum það of mikil skekkja, er hægur vand- inn að klippa blettinn út úr örk- inni, gera „mikrosoxhletextrac- tion“ á litarefninu og mæla í „foto- cellu“. Skekkjan er þá aðeins 1 —3%. Með þessum aðferðum er hægt að mæla efni í þvagi, blóðvatni eða matvælum o. s. frv., þótt magn þeirra sé aðeins um 50 y, en mor- fín má ákvarða á sama hátt með nákvæmni allt að 3—4 y í 1 cc. á hinn veginn (hornrétt miðað við fyrri vafning) og setjum á sama hátt í collidinpplausn. Efnin flytj- ast aftur „upp“ eftir örkinni á sama hátt og áður, en hin ýmsu efni fá nú annan hraðamismun innbyrðis, þar eð nú er um annan flutningsvökva að ræða. Örkin er síðan þurrkuð eins og fyrr. Þar sem aminosýrur eru lit- laus efni, úðum við örkina með ninhydrinblöndu. Koma þá í ljós litblettir á víð og dreif um alla örkina. Glycin verður rautt, histi- din, thyrosin og tryptophan gul, serin grænt og arginin, lycin, al- anin og glutathion blá, svo að dæmi séu nefnd. Þótt mörg efnanna séu eins að lit, kemur það ekki að sök, þar eð hvert þeirra hefur ákveðið Rf-gildi, sem er óbreytanlegt við sömu rannsóknarskilyrði. Þ. e. hvert efni (í þessu tilfelli amino- sýrur) á ákveðið heimkynni á örk- inni (x og y „koordinat"). Stærð litarblettsins, sem efnið myndar er lygrafall (logarithmisk IV. Ef til vill spyrja menn nú: hvaða gagn ætli sé svo sem að svona fikti? Við skulum þá fyrst athuga, hvað þegar er búið að gera og gert er með þessari og skyldum rann- sóknaraðferðum, og halda okkur þá aðeins við læknisfræði. Við framleiðslu og hreinsun á penisillíni, streptómýsíni, insúlíni, oxytósíni og fleiri lyfjum er not- uð súluchromatografía. Menn láta sér ekki lengur nægja að mæla verkun enzyma eins og: amylasa, peroxydasa, katalasa, fosfatasa o. fl., heldur er og mælt magn þeirra og staðsetning í frumum líkamans. Þá má hreinsa og efnagreina upp- lausnir veira (Rous sarcoma, Thei- ler) sýkla og toxina, er þeir mynda (Tb., dipth.). Mjög ýtarlegar upp- lýsingar hafa fengizt um efna- skipti einstakra vef ja líkamans og breytingar á þeim af völdum sýkla og æxlisvaxtar. Margt fleira mætti nefna, en að lokum skal látið nægja að geta helztu efnaflokka, sem einkum hefur verið gefinn gaum-

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.