Læknaneminn - 01.03.1956, Blaðsíða 25

Læknaneminn - 01.03.1956, Blaðsíða 25
LÆKN ANEMINN i5 ur, og geta menn svo sjálfir gert sínar eigin ályktanir um gildi þessa alls fyrir lífefnafræði, lyfjafræði, meinafræði, réttarlæknisfræði, lyf. læknisfræði og fleiri af hinum ýmsu sérgreinum læknisfræðinnar. Fundnar eru aðferðir í þessum dúr til að mæla: aminósýrur, peptid og ýmiskon- ar prótein. sykurtegundir fjölmargar. alkaloid lífrœnar sýrur steroid: cholesterol, kynhormon, nýrnahettuhormon, digitalis phenol, alkohol, aldehyd og ket- on af ýmsum gerðum. purin, pyrimidin og kjarnasýrur. amín og vítamin A,B,C,E antibiotika af öllum flokkum litarefni margs konar ólífrcen efni. V. Aðferð þessi er og hentug til að ákvarða ,,byggingarformúlur“ margra lífrænna efna, þar sem nú eru kunn ýmis lögmál um hegðun efnanna á papppírnum eftir því, hvort þau innihalda COO.NEL, CHS hópa o. s. frv., hvort þau hafa langa keðju eða stutta og eru greind eða ógreind. Til glöggvunar fylgir mynd, sem sýnir, hvernig aminosýrur raða sér niður í „para- bólu“-ættir eftir ýmsum eiginleik- um. stendur á læknastéttinni að færa sér hana í nyt. PHEKOL ‘6 ‘0 16 19 -o- .a .■ - ...C--’Oí5 Aí7 ÚD.A' v & O" 60 •>;; 18 V Ö Upphafspunktur COLLIDIR Chromatographiskar „ættir" aminosýra. Basiskar 1 ornitin 2 lysin 3 arginin Alifatiskar 9 glycin 10 alanin 11 aminobutyl 12 norvalin 13 amino-n-heptyl Hydroxyl 17 serin 18 threonin 21 thyrosin Tvísúrar 5 aspargin 6 glutamin 7 aminoadipin 8 aminopimelin Iso- llt aminoisbutyl 15 valin 16 isoleucin 19 phenylalanin Auk þess 20 tryptophan VI. Það, sem einkum háir framför- um þessara vísinda innan læknis- fræði, er hve enn er lítið vitað um hlutverk hinna ýmsu efna í lík- amanum og breytingar þær, er verða við sjúkdóma. Þ.e.a.s. tækn- in er þegar reiðubúin, en það Aðalheimildir: Turba, Fritz: Chromatographische Met- hoden in der Protein-Chemie. E. Merck, Darmstadt: Chromatographie unter besonderer Beriicksichtigung der Papierchromato graphie. Guðm. D. Tryggvason,

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.