Læknaneminn - 01.12.1962, Blaðsíða 40
J,0
LÆKNANEMINN
STYÍtliTARIIflENfe! LÆKMAÍMEMAMS I.
REYKJAVlK:
Alfreð Gíslason
Andrés Ásmundsson
Axel Blöndal
Arinbjörn Kolbeinsson
Árni Björnsson
Árni Guðmundsson
Árni Kristinsson
Árni Ölafsson
Baldur Johnsen
Bjarni Bjarnason
Björgvin Finnsson
Björn Júlíusson
Björn Þ. Þórðarson
Davíð Davíðsson
Friðrik Einarsson
Gísli Fr. Petersen
Guðmundur Eyjólfsson
Guðmundur Georgsson
Guðmundur Þórðarson
Guðrún Jónsdóttir
Gunnar Gunnlaugsson
Gunnlaugur Sncedal
Halla Þorbjörnsdóttir
Hannes Finnbogason
Haukur Kristjánsson
Hjalti Þórarinsson
Hulda Sveinsson
Jón Eiríksson
Jón Hj. Gunnlaugsson
Jón Sigtryggsson
Jón Steffensen
Jón Þorsteinsson
Jónas Sveinsson
Júlíus Sigurjónsson
Kjartan R. Guðmundsson
Kolbeinn Kristófersson
Kristbjörn Tryggvason
Kristján Jónasson
Kristján Sveinsson
Leifur Björnsson
Lilja Petersen
Magnús Magnússon
Magnús Ölafsson
María Hallgrímsdóttir
Ólafur Bjarnason
Ólafur Jensson
Ölafur Jóhannsson
Ölafur Jónsson
Ölafur Stephensen
Ölafur Örn Arnarson
Páll Sigurðsson, yngri
Sigmundur Magnússon
Sigurður Samúelson
Snorri Hallgrímsson
Snorri P. Snorrason
Stefán Bogason
Stefán Ölafsson
Svanur Sveinsson
Sœvar Halldórsson
Theódór Skúlason
Tryggvi. Þorsteinsson
Valtýr Bjamason
Víkingur Arnórsson
Þorgeir Þorgeirsson
Þorv. Veigar Guðmundss.
Þórarinn B. Ólafsson
Þórarinn Sveinsson
Þröstur Laxdal
Erling Edwvald
Guðbjörg Sigurðardóttir
Jóhanna Björnsdóttir
Katrín G'.sladóttir
Lárus Böðvarsson
Magnea Jónsdóttir
Ösk Sigurðardóttir
Rebekka Jónsdóttir
TJTAN REYKJAVIKTJR:
Garðar Jónsson,
Vífilstöðum
Helgi Ingvarsson,
Vífilsstöðum
Ölafur Geirsson
Vífilsstöðum
Bjarni Snæbjörnsson,
Hafnarfirði
Jónas Bjarnason,
Hafnarfirði
Jón K. Jóhannsson,
Keflavík
Guðjón Klemenzson,
Ytri-Njarðvík
Páll Gíslason, Akranesi
Torfi Bjarnason, Akranesi
Þórhallur B. Ölafsson,
Búðardal
Ölafur Sveinsson,
Sauðárkróki
Ölafur Sigurðsson,
Akureyri
Pétur Jónsson, Akureyri
Sigurður Ölason, Akureyri
Þóroddur Jónasson,
Breiðumýri
Ölafur Jónsson,
Neskaupstað
Vigfús Magnússon, Vik
Einar Guttormsson,
Vestmannaeyjum
Hér birtast nöfn þeirra, sem þegar hafa greitt árstillag sitt til blaðs okkar.
I vor munum við birta nöfn þeirra, er enn hafa eigi greitt gjaldið af hendi en
gera það auðvitað með hækkandi sól. Þakkir og fyrirfram þakkir.
P.S. Skrá þessi var fullgerð 12. des. s.l. Síðan hafa 25 til viðbótar greitt
árstillag'.
að vera nein þörf, þar sem svona
hlutir myndu auðvitað aldrei ger-
ast hér, þar sem siðmenningin
tröllríður og heiðarleiki og hvers-
kyns sómakæra er í hávegum höfð
og fyrir því mun áfram standa í
kennsluskránni hið sama um lík-
skurðinn og menn verða bara að
láta sér nægja að hugsa til hinna
góðu og gömlu daga, er þeir sveit-
ast yfir anatómíunni. Við erum
hreint ekki með neinar tillögur
— góðar eða vondar.
(Heimildir eru sóttar i greinina The
body-snatchers of Great-Britain eftir
J. M. Pegum, Irlandi, í Intermedica,
Vol. IV No. I 1961—62. Leyfi höfum við
ekkert frá höfundi, en þar sem við erum
þess fullvissir að hann lesi ekki okkar
ágæta biað (sem er þó annars leitt til
að vita) væntum við griða a.m.k. undir
grænni torfu — ef hann verður þá ekki
á undan.