Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1962, Blaðsíða 35

Læknaneminn - 01.12.1962, Blaðsíða 35
LÆKNANEMINN 35 4 klst., síðan standard deviation á dreyfingunni og mörkin sett: meðaltalið plús eða mínus tvær standard deviationir. Samkvæmt því verða normal- mörkin: 4 klst. upptaka 2—21% 24 — — 6—36% 48 — — 5—33% Total plasma geislajoð (TPIL31) minna en 0.20% doses/1 plasma og sömu mörk fyrir proteinbundið geislajoð (PBI131). Þessar normal- tölur eru lœgri heldur en í öðrum löndum og kemur það vel heim við þá skoðun, að við neytum mikils joðs daglega í fæðu okkar. í samvinnu við Gardiner Insti- tute, Western Infirmary í Glasgow, erum við að vinna að nánari rann- sóknum á starfsemi skjaldkirtils- ins og joðefnaskiptum líkamans. Þá höfum við gert nokkrar rannsóknir á absorption kopars og möguleikum á því að draga úr henni með því að gefa fólki þara- mjöl að borða. Það, sem við höf- um gert til þessa, gefur því mið- ur ekki góðar vonir um jákvæðan árangur. Við ætlum að halda þess- um tilraunum áfram og nota al- ginsýru í stað þaramjöls. Við treystum á góða samvinnu stú- denta í því efni. Loks má nefna nokkur próf, sem við höfum gert og getum gert með nokkrum fyrirvara, ef á þarf að halda t.d. mœlingu heildarblóð- magns (blood volumen), total ex- changeable Na, K og Cl og járn- nýtingu blóðmergs. Hver og hvernig eru helztu prófin, sem þið gerið með radio- isotopum til greiningar á sjúk- dómum ? Hér eins og annars staðar eru rannsóknir á skjaldkirtlinum al- gengastar. Skjaldkirtilspróf með geisla joði eru mörg og til eru afbrigði af þeim flestum. Hér er gert próf, þar sem sjúklingnum er gefið 20 microcurie I131 per os. Síðan er upptaka kirtilsins mæld þ.e. geislajoðið, sem er komið í kirtilinn eftir 4, 24 og 48 klst. Þegar upptaka er mæld síðast er tekið blóðsýni og mælt geislajoðið í plasma (TPI'31 — total plasma iodide). Ef það er fyrir ofan á- kveðið mark (0.20% dosis/1 plasma) er plasmað látið renna gegnum resinsúlu. Joðionarnir bindast resininu en proteinbundna joðið fer í gegnum súluna með plasmanu og er mælt sérstakiega (PBI131 — protein bound iodine). Þessari mælingu á protein bundnu joði má ekki rugla saman við mæl- ingu á protein bundnu joði, I12T, (PBI127), sem er kemisk ákvörð- un, tekniskt mjög erfið og gerð á fáum stöðum. Með geislajoði er oftast hægt að greina á milli primers og sec- unders myxödems með því að gefa TSH 10 ein. i.m. og byrja svo á upptökuprófi næsta dag. Ef myxödemið stafar af skorti á TSIi, kemst upptaka kirtilsins í normal gildi en er óbreytt, ef sjúk- dómurinn er primert í skjaldkirtl- inum. Schillings próf er gert fyrir anemia perniciosa. Þá er gefið per os vitamin B,2 merkt með cobolt58. Tveim klst. síðar er gefið 1 mg. af venjulegu vitamin B,2 i.m. Það eykur útskilnaðinn í þvaginu á merkta vitamininu. Safnað er sól- arhringsþvagi frá því að geisla- virka efnið er gefið og mældur 24 klst. útskilnaður á Co58 B,2 í því. Normalt er útskilnaðurinn meiri en 7% en undir 5% í ane- mia perniciosa. Það eykur gildi þessa prófs að fyrri meðferð með Bu hefur ekki áhrif á niðurstöðu þess.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.