Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1962, Blaðsíða 9

Læknaneminn - 01.12.1962, Blaðsíða 9
LÆKNANEMINN 9 húðinni. Húð læsionir sem liggja dýpra eru geislaðar með heldur harðari geislun upp 50 Kv og filt- rationin er 0.3—1 mm Al. 2) Nœrgeislun: Um hana gegn- ir nokkuð sérstöku máli. Geislar myndast við 60 Kv. Geislamagnið er mikið, fjarlægð aftur mjög lítil 1.5—5 cm. Við það verður dosis fallið mjög ört í vefjunum og dýptarverkun er mjög lítil, t.d. eru um 5% af geislamagninu eftir í 7 cm. sýpt. Það er hægt að vari- era með tubus fjarlægð. Með nær- geislun er einungis hægt að geisla mjög lítil felt í einu. 3) Grunngeislun: er notuð við læsionir grunnt undir húð t. d. eitla o. fl. Fjarlægð höfð 15—30 em. spenna upp í 120 Kv. Filter um 3 mm Al. Dýpri lögum er hlíft, regenerationshæfni vefjanna er góð. 4) Djúpgeislun: Takmark henn- ar er að koma sem mestu geisla- magni á læsionina og hlífa jafn- framt húð og yfirliggjandi vefj- um. Þá er fjarlægð höfð mikil t.d. 50 cm. filter úr kopar 1—2 mm og spennan ad 250 Kv. 5) UltrahÖrðgeislun: Þá er ork- an 1 MeV eða meira, þeir geislar hafa mikið smygi og praktiskt talað engan absorptions mismun. Beinum er t.d. hlíft með því. Há- marksdosis er ekki við yfirborð heldur í nokkurri dýpt. Oft getur svo verið að húðin þar sem geisla búntið fer út verður fyrir meiri áhrifum, en það svæði sem geisl- arnir fóru inn um. Mest hafa verið brúkaðir geislar með um 15—20 MeV orku. Geislarnir frá slíkum tækjum eru mjög vel afmarkaðir því Comptonseffectinn kemur fram í stefnu primær geislanna. Tímanleg variation geislanna hefur og nokkra þýðingu og þó er aðeins einn variant praktiseraður nú þ.e. svokölluð fraktionering, Þá er heildar dosis skipt í fieiri smærri skammta og gefinn einn daglega. Skiptir það litlu máli hve afköst tækisins eru mikil. Hún er hin algengasta aðferð nú til dags. Teknisk applikation. I. — Föst felt. Hægt er að geisla svæði frá 1 felti ef ekki á að leggja mikið á húðina. Ef aft- ur á móti geislaskammtur þarf að vera mikill á læsionina, meiri en hægt er að leggja á húðina má oft geisla svæðið frá fleirum en 1 felti. Slíka geislun kalla Þjóð- verjar ,,Kreuzfeuerstrahlung“ og næst þá hærri dosis á læsionina. II. — Sieb-geislun — Sigtigeisl- un. Þá er perforeruð plata lögð á húðsvæðið sem geisla þarf á og hlífast þá þau húðsvæði, sem milli gatanna liggja, en þegar frá húð dregur jafnast áhrifin og dýptar- verkun er meiri. Með þessu móti er hægt að gefa 5—800 r í senn upp í 15—20 þús. r total dosis. III. — Fjarlæg'öargeislun er not- uð þegar geisluð eru stór svæði líkamans. Fokus fjarlægð ekki minni en 1 m, en skammtar þá hafðir mjög litlir 5—10 r í senn. IV. — Hreyfigeislun. Þá er ým- ist lampa eða sjúkling snúið þann- ig að geislinn lendi alítaf á læsion- inni, en húðsvæðin verða mun stærri og því minni skammtur á flatareiningu hennar. V. — Ultraharöa geislunin hefur þó verulega dregið úr ofangreindri geislunaraðferð, því hún miðar að sama marki og kemst það á ann- an hátt vegna mikils smygi geisl- anna og þar með hlífð á húð. Síðari hluti í næsta blaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.