Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1969, Blaðsíða 8

Læknaneminn - 01.11.1969, Blaðsíða 8
8 LÆKNANEMJNN teljandi breyting á blóðflokka- skipan Islendinga. Þetta er sú forsenda, sem gengið hefur verið út frá, þegar blóðflokkar hafa yerið notaðir við mat á uppruna íslendinga. Fisher og Taylor (5) byggðu skýringu sína á dreifingu blóð- flokkanna á Bretlandseyjum meðal annars á blóðflokka- skipan Islendinga. Á Stóra- Bretlandi fer blóðflokkahlutfallið hækkandi frá norðri til suðurs. Það er lægst á Skotum enn lægra er það hjá Irum og Is- lendingum, þar sem O-flokkurinn er mjög sterkur. Höfundarnir álykta, að þar sem Island sé num- ið að langmestu leyti af Norð- mönnum, bá komi fram hiá íslend- ingum hin frumskandinaviska blóðflokkaskipan og hún sé enn ríkjandi meðal Skota. en að nú- tíma Skandinavar, sem eru með enn almennari A-flokk en Suður- Englandingar. séu orðnir mikið blandaðir bióðum frá Mið- og Austur-Evrónu og Englendingar nágrannabióðum sínum í Suðvest- ur-Evrónu. Donegani, Dungal, Ikin og Mourant 13") komast að beirri niðurstöðu. að það álit, að aðeins lítill hluti landnemanna hafi verið af írskum og skozkum ættum. sé sennilega rangt. Benda beir á í bví sambandi. að Islend- ingabók sé rituð um 250 árum eft- ir landnám og að vmislegt í ís- lenzkri menningu bendi til áhrifa frá Trlandi og Stóra-Bretlandi. Að hessari skoðun frágenginni sjá höfundarnir ekki aðra lausn á va.ndanum en há, er Fisher og Tavlor komu með. Eins og begar hefur komið fram, eru matsatriði fólgin í öll- um aðferðum, sem notaðar hafa verið í leit að uppruna íslendinga, en þær hafa líka til að bera stað- reyndir og fram hjá þeim verður ekki gengið. Þær eru núverandi blóðflokkaskipan á íslandi, Stóra- Bretlandi og Skandinavíu og svo ýms söguleg sannindi. Donegani og félagar fara ekki nánar út í það atriði, hve mikill hluti landnem- anna hafi þurft að vera Skotar og írar til þess að fá 0-konafjölda Is- lendinga, sem er um 75%. Meðal 0-konafjöldinn á írlandi og Skot- landi er heldur minni, en á tak- mörkuðum svæðum landanna er hann milli 75 og 80%. I Noregi er hann hvergi yfir 65%, en um 63% fyrir hann allan. Með þvi að reikna með hærri tölunum, 80 og 65, þá þyrftu 67% landnemanna að hafa verið Skotar og írar til þess að fá 0-konafjölda íslend- inga. Slíkt tel ég ekki samrýmast sannleiksgildi sögunnar. Einnig tel ég útilokað af sögulegum ástæðum, að blóðflokkaskipan Is- lendinga sé frumskandinavisk. Saga Skandinavíu eftir víkinga- öld er ljós og greinir ekki frá nein- um meiri háttar þjóðflutningum, er gætu skýrt þann mikla mun, sem er á blóðflokkum Islendinga og Skandinava nú. I Noregi koma varla til greina aðrir en Hansa- kaupmennirnir þýzku, og get ég ekki hugsað mér, að þeir hafi haft öllu meiri áhrif á norsku þjóð- ina en einokunarkaupmennirnir dönsku á þá íslenzku. I sambandi við rannsóknir, sem ég (14) gerði á beinum víkinga, reyndi ég að koma saman sögu- legum staðreyndum og blóðflokka- skipan í Norðvestur-Evrópu, og skal ég gera stuttlega grein fyrir röksemdafærslu minni. Víkingaaldarbeinin í Skandi- navíu og Danmörku eru með sama svipmóti og þau frá hinni eldri járnöld þar, og í þann flokk falla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.