Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1969, Blaðsíða 24

Læknaneminn - 01.11.1969, Blaðsíða 24
LÆKNANEMINN Aðhald og vinna læknastúdenta og stuðningur þeirra við bak framfaraafla í deildinni getur riðið baggamuninn um, hvort kákað verð- ur við samhæfingu (integration) kennslunnar, eða hvort á einhverj- um námsstigum standi eftir illvinnandi „konimgsríki“, sem aðlagist ekki nýju hugarfari og skemmi því heildarstarfið. Til að læknanemar valdi þessu hlutverki fyllilega, þarf að blása lífi í öflun og dreifingu upplýsinga og hugmynda á vegum F. L. og virkja fleiri og betri starfs- krafta. S. S. Myndarleg-, ung kona kom með barn í skoðun til heimilislæknis. „Þetta er ekki gott,“ sagði læknirinn eftir að hafa skoðað barnið um stund. ,,Ég er hræddur um að það sé vannært. Afsakið frú .. .“ Hann greip um brjóst konunnar og þreifaði þau vandlega. „Alveg eins og ég hélt,“ sagði hann svo. „Þér mjólkið ekki neitt.“ „Þó ekki væri!“ sagði unga konan furðu lostin. „ÍSg er frænka barnsins.“ Sjúklingurinn gekk inn á læknastofu og hafði á höfðinu gríðar- háan hatt. Þegar hann tók hann ofan, kom í Ijós lítill rósarunni upp úr hvirflinum. „Þú sérð vandamál mitt, læknir, er það ekki. .. .“ byrjaði hann. „Að sjálfsögðu, kæri vinur,“ sagði skurðlæknirinn róandi: „Hafðu eng- ar áhyggjur. Við skerum þetta af á svipstundu." „Ætlarðu að voga þér!“ hrópaði sjúklingurinn æstur. „Láttu rósarunn- ann minn vera. Ég hef haft hann alla mína æfi.“ „Góði maður, vertu rólegur," mælti læknirinn. „Af hverju komstu til mín, ef það var ekki vegna rósarunnans þess arna?“ „Og þú kallar þig lækni“ æpti sjúklingurinn hneykslaður. „Sérðu ekki, að ég er þakinn blaðlús?" Sjúklingur með hæsi: „Ég get ekki talað.“ Prússneskur læknir: „Við höfum ráð til að fá þig til þess.“ Læknanemi var að gera sjúkraskrá. „Dó faðir yðar eðlilegum dauðdaga, frú Sigriður “ spurði hann. „Nei, nei, góði maður,“ svaraði frúin, „hann dó hér á sjúkrahúsinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.