Læknaneminn - 01.11.1969, Blaðsíða 62

Læknaneminn - 01.11.1969, Blaðsíða 62
LÆKNANEMINN TAFLA 3 Samanburður á röntgen-greiningu og greiningu með magamyndavél á Ca. ventriculi: Hara o.fl. (Ann. Surg. ’64, 159, 542-547) Rtg. Ga.cam. Samt. + + 92 (85,9%) + -f- 7 ( 6,5%) -5- + 8 ( 7,4%) 107 Blendis ö.fl. (Gut, 1967, 1, 83-87) + + 17 (65%) + -f- 6 (23%) -f- + 2 ( 7,7%) -f- 4- 1 ( 3,8%) 26 TAFLA 4 Pema, Honda og Morrissey (Arch. Int. Med., 1965, 116, 434-441). Samanburður á niðurstöðum röntgen- skoðunar og skoðunar með magamynda- vél á Ca. ventric. (staðfest með aðgerð- um): Höf. Fjöldi Rtg\ Ga.eam. Hara et al. 1963 101 93% 93% Tazaki 1958 47 90% 96% Mazudu et al 1963 36 80% 80% Omori 1961 89 87% 87% Takamutzu et al 1961 73 77% 77 %* Miwa et al 1962 76 75% 84 %* Honda et al. 1962 26 65% 81%* *Eingöngu byrjandi ca. myndavéla við krabbameinsleit. Japanir hafa gert þetta í ríkum mæli, oft í sambandi við röntgen- skoðun með fótoflúorografí (11). Við skoðun 13.844 sjúklinga eldri en 40 ára fannst 0,56% tíðni maga- krabba. Auk þess fannst: 0,2% góðkynja separ, 2,3% magasár og 4% skeifugarnarsár. 1 heildarupp- gjöri þessara rannsókna í Japan, þar sem 674,877 sjúklingar voru skoðaðir (þar með voru einnig yngri sjúklingar, og hluti af hópn- um ekki speglaðir) fundust 619 krabbamein í maga, eða 0,092%, og var þriðjungur þeirra mein- semd á byrjunarstigi. Meðfram vegna þessara leitaraðgerða hefur hlutfallstala byrjunarmeinsemda stóraukizt í magakrabba-iípp- skurðum Japana. Hlutfallstala lif- andi sjúkhnga 5 árum eftir aðgerð hefur jafnframt hækkað verulega. Hér á landi hafa verið gerðar rúmlega 300 skoðanir með maga- myndavél í leitarstöð Krabba- meinsfélags Islands. Eru það sjúkl- ingar, sem við fyrri skoðun í stöð- inni hafa reynzt sýrulausir og ver- ið boðið að koma í magaljósmynd- un. Við þessar skoðanir hafa fund- izt 3 krabbamein í maga auk nokk- urra sepa, og má það teljast við- unandi byrjunarárangur. Fyrir alllöngu síðan kom fram sú skoðun, að alla sjúldinga með blæðingar frá efri meltingarvegum ætti að rannsaka til hlýtar, helzt á fyrsta sólarhringnum. E. D. Palmer (12), sem öðlaðist mikla reynslu í þessum skoðunum, notaði magaspegil, sem hann gat jafn- framt gert vélindisspeglun með, og telur, að rétt sjúkdómsgreining fá- ist á miklu fleiri sjúklingum með þessu móti, og að þar með sé árangur meðferðar bættur. Með til- komu trefjaglersspegla er þessi skoðun miklu frekar möguleg, og hafa birzt nokkrar jákvæðar grein- ar um þetta á síðustu árum. Áhætta. Minnst var á vélindisrifu sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.