Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1969, Blaðsíða 91

Læknaneminn - 01.11.1969, Blaðsíða 91
LÆKNANEMINN 79 Hún er nýgift. Hun hafði síðast tíðir fyrir meira en 2 mánuðum. Síðastliðna nótt fór að blæða frá skeið og hún fékk fljótlega verk með blæðingunum. Tveimur stundum síðar fékk hún hita og við komuna snemma í morgun var hitinn 41,3°C. Hún kvartar undan mikium eymslum yfir neðanvert kviðarholið. Við skoðun sést, að leghálsinn er ^pirtn og þaðan er mikil útferð. Strok hefur verið gert hátt í skeið og sent til ræktunar og í næmispróf. Allt að 2 sólarhringar geta liðið, áður en svar berst varðandi ræktun og næmispróf. Hvaða meðferð vilduð þér veita sjúklingnum strax í upphafi? Sjúkdómseinkenni benda til þess, að um fósturlát sé að ræða með ígerð í legi og byrjandi lífhimnubólgu. Hugsanlegt er, að penicillínasa- myndandi stafýlókokkar séu þar að verki ásamt öðrum bakteríum. Nauðsynlegt er að byrja gjöf sýklalyfja strax og hyggilegt er að gefa lyf, sem er virkt gegn öllum venjulegum (grampósitífum) bakteríum. OKBENIN er virkt gegn stafýlókokkum, þ.á.m. penicillínasamyndandi stafýlókokkum, streftókokkum og pnömókokkum. Um helmingur allra ígerða í sambandi við fósturlát stafar af þessum bakteríum. Gjöf ORBENINS þegar í upphafi getur því, ef að líkum lætur, læknað eða komið í veg fyrir ígerðir í sambandi við fósturlát á skömmum tíma. ORBENIN (kloxacillínnatríum) er til komið og framleitt hjá Beecham Recearch Laboratories, Brentford, Englandi, sem eru brautryðjendur í framleiðslu hálfsamtengdra peni- cillínsambanda. Umboðsmaður er G. Ólafsson h.f., Aðalstræti 4, Reykjavik, sem veitir allar frekari upplýsingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.