Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1969, Blaðsíða 63

Læknaneminn - 01.11.1969, Blaðsíða 63
LÆKN ANEMINN 55 áhættu við magaspeglun með stífu áhaldi. Ekki er því að neita, að jafnvel hinum nýrri áhöldum fylg- ir nokkur áhætta. F. Averey Jones (13) safnaði upplýsingum um 49.000 magaspeglanir með stífu áhaldi í Englandi og Banda- ríkjunum. I ljós kom, að slys urðu 75 (0,15%), en dauðaslys 32 eða 0,06%. Tveir þriðju hlutar siys- anna voru vélindisrifur. Samsvarandi uppgjör í Ameríku (14) sýndi 0,079% slysatíðni, en 0,014% dauðsföll af 267,175 maga- speglunum og 0,25% slys, en 0,054% dauðaslys af 40.540 vélind- isspeglunum. Uppgjör á jafnstór- um hópi sjúklinga skoðuðum með nýrri áhöldum eru vart tilbúin. Ariga (11) gaf upp 0,03% tíðni rifu á vélinda eða maga í 70,400 magaspeglunum með trefjaglers- áhaldi, en 0,003% við notkun magamyndavéla. Það virðist ljóst, að notkun þessara áhalda hefur miklu minni áhættu í för með sér, en hinna eldri, og er því ekki hægt að tala um meinbugi nema hjá ein- staka sjúklingi, svo sem: nýleg kransæðastífla, stórt diverticulum oesophagii, strictura oesophagii, meinsemdir í cardia (nema að und- angenginni vélindisspeglun), aneurysma aortae thoracalis. Ald- ur sjúklings bannar ekki skoðun, ef ástand er að öðru leyti sæmilegt. Kyphoscoliosis útilokaði maga- speglun með stífu áhaldi, en gerir það ekki með hinum nýrri. Niðurlag. Reynt hefur verið að gera stutta grein fyrir magaspeglun og maga- Ijósmyndun með nýjum tækjum, sem Japanir hafa framleitt. Lýst er helztu gerðum tækjanna, að- ferðum við skoðun, notagildi, árangri og að lokum áhættu. Rann- sóknaraðferð þessi hefur verið not- uð hér á landi í 3 ár, og þó að tölu- legar niðurstöður um notagildi liggi ekki fyrir, virðist reynsla réttlæta áframhaldandi notkun. Vitað er, að magakrabbi er al- gengari hér á landi en víða í ná- grannalöndunum, og líklegt, að aðrir magasjúkdómar séu það einnig. Það virðist því fuil ástæða fyrir okkur að nýta þessa tækni, jafnvel umfram aðra. Heimildaskrá. 1. Briihl, W.: Leitfaden der Gastro- scopie, Gastrophotographie und Magenbiopsie. Georg Thieme, Stutt- gart, 1962. 2. Palmer, Eddy D. og Boyce, H. Worth: Manual of Gastrointestinal Endoscopy. The Williams & Wilkins Co., Baltimore, 1964. 3. Hirschowitz, B. I. o.fl.: Demon- stration of a new Gastroscope, ,,the Piberscope“. Gastroenterology 1958, vol. 35, 50-53. 4. Colcher, Henry og Katz, George M.: Cinegastroscopy. The Am. J. Gastro- enterology 1961, 35, 518-521. 5. Bemstein, Benjamin M. og Gray, Irving: Intragastric photography, experience in seventy cases. N. Y. State Journ. Med. 1930, 30, 433- 436. 6. Chrysospathis, Pan.: Gastric Camera. Surgery 1963, 54, 292-295. 7. Morrissey, John P., Hara, Yoshio og Pema, Gieseppe: The Value of the Japanese Gastrocamera for the Diagnosis of Gastric Pathology. The Bulletin of Gastrointestinal Endo- scopy, maí 1964. 8. Hadley, G. D.: The Gastro-camera. Brit. Med. J. 1965, II, 1209-1212. 9. Blendis, L. M., Cameron, A. J. og Hadley, G. D.: Analysis of 400 exa- minations using the gastrocamera. Gut 1967, 1, 83-88. 10. Morrissey, John F. o.fl.: The use of the Gastrocamera for the diagnosis of gastric ulcer. Gastroenterology 1965, vol. 48, 711-717. 11. Morrissey, John P., Tanaka, Yoshi- hisa og Thorsen, William B.: Gastroscopy. A review of the English and Japanese litterature. Gastroenterology 1967, 53, 456-476. 12. Palmer, Eddy D.: Diagnosis of
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.