Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1969, Side 63

Læknaneminn - 01.11.1969, Side 63
LÆKN ANEMINN 55 áhættu við magaspeglun með stífu áhaldi. Ekki er því að neita, að jafnvel hinum nýrri áhöldum fylg- ir nokkur áhætta. F. Averey Jones (13) safnaði upplýsingum um 49.000 magaspeglanir með stífu áhaldi í Englandi og Banda- ríkjunum. I ljós kom, að slys urðu 75 (0,15%), en dauðaslys 32 eða 0,06%. Tveir þriðju hlutar siys- anna voru vélindisrifur. Samsvarandi uppgjör í Ameríku (14) sýndi 0,079% slysatíðni, en 0,014% dauðsföll af 267,175 maga- speglunum og 0,25% slys, en 0,054% dauðaslys af 40.540 vélind- isspeglunum. Uppgjör á jafnstór- um hópi sjúklinga skoðuðum með nýrri áhöldum eru vart tilbúin. Ariga (11) gaf upp 0,03% tíðni rifu á vélinda eða maga í 70,400 magaspeglunum með trefjaglers- áhaldi, en 0,003% við notkun magamyndavéla. Það virðist ljóst, að notkun þessara áhalda hefur miklu minni áhættu í för með sér, en hinna eldri, og er því ekki hægt að tala um meinbugi nema hjá ein- staka sjúklingi, svo sem: nýleg kransæðastífla, stórt diverticulum oesophagii, strictura oesophagii, meinsemdir í cardia (nema að und- angenginni vélindisspeglun), aneurysma aortae thoracalis. Ald- ur sjúklings bannar ekki skoðun, ef ástand er að öðru leyti sæmilegt. Kyphoscoliosis útilokaði maga- speglun með stífu áhaldi, en gerir það ekki með hinum nýrri. Niðurlag. Reynt hefur verið að gera stutta grein fyrir magaspeglun og maga- Ijósmyndun með nýjum tækjum, sem Japanir hafa framleitt. Lýst er helztu gerðum tækjanna, að- ferðum við skoðun, notagildi, árangri og að lokum áhættu. Rann- sóknaraðferð þessi hefur verið not- uð hér á landi í 3 ár, og þó að tölu- legar niðurstöður um notagildi liggi ekki fyrir, virðist reynsla réttlæta áframhaldandi notkun. Vitað er, að magakrabbi er al- gengari hér á landi en víða í ná- grannalöndunum, og líklegt, að aðrir magasjúkdómar séu það einnig. Það virðist því fuil ástæða fyrir okkur að nýta þessa tækni, jafnvel umfram aðra. Heimildaskrá. 1. Briihl, W.: Leitfaden der Gastro- scopie, Gastrophotographie und Magenbiopsie. Georg Thieme, Stutt- gart, 1962. 2. Palmer, Eddy D. og Boyce, H. Worth: Manual of Gastrointestinal Endoscopy. The Williams & Wilkins Co., Baltimore, 1964. 3. Hirschowitz, B. I. o.fl.: Demon- stration of a new Gastroscope, ,,the Piberscope“. Gastroenterology 1958, vol. 35, 50-53. 4. Colcher, Henry og Katz, George M.: Cinegastroscopy. The Am. J. Gastro- enterology 1961, 35, 518-521. 5. Bemstein, Benjamin M. og Gray, Irving: Intragastric photography, experience in seventy cases. N. Y. State Journ. Med. 1930, 30, 433- 436. 6. Chrysospathis, Pan.: Gastric Camera. Surgery 1963, 54, 292-295. 7. Morrissey, John P., Hara, Yoshio og Pema, Gieseppe: The Value of the Japanese Gastrocamera for the Diagnosis of Gastric Pathology. The Bulletin of Gastrointestinal Endo- scopy, maí 1964. 8. Hadley, G. D.: The Gastro-camera. Brit. Med. J. 1965, II, 1209-1212. 9. Blendis, L. M., Cameron, A. J. og Hadley, G. D.: Analysis of 400 exa- minations using the gastrocamera. Gut 1967, 1, 83-88. 10. Morrissey, John F. o.fl.: The use of the Gastrocamera for the diagnosis of gastric ulcer. Gastroenterology 1965, vol. 48, 711-717. 11. Morrissey, John P., Tanaka, Yoshi- hisa og Thorsen, William B.: Gastroscopy. A review of the English and Japanese litterature. Gastroenterology 1967, 53, 456-476. 12. Palmer, Eddy D.: Diagnosis of

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.