Læknaneminn - 01.11.1969, Blaðsíða 57

Læknaneminn - 01.11.1969, Blaðsíða 57
LÆKN ANEMINN 49 annars. Ef þess er gætt, að tref ja- glersendamir hafi nákvæmlega sömu afstöðu hver til annars á báðum endum tækisins, geta þræð- imir legið lausir í milli endanna, og þessvegna er tækið svo mjög sveigjanlegt. Magaljósmyndun. Við allar helztu tegundir maga- spegla hafa verið notaðar Ijós- myndavélar, sem tengdar eru sjóngleri magaspegilsins, og hefur tekizt með því móti að ná ágætum litmyndum. Á sama hátt hefur kvikmyndavél verið notuð með ágætiun árangri (4) og hefir hún þann augljósa kost fram yfir ljós- myndun, að hægt er að sjá hreyf- ingu og hreyfingartruflanir mag- ans. Önnur aðferð til ljósmyndunar á innra borði magans er sú, að setja myndavél niður í magann. Þessi aðferð var reynd fyrir meira en 40 árum (5), en lögð niður sök- um þess, að myndirnar voru ófull- nægjandi. Slíkt tæki var tekið í notkun í Japan árið 1950, og var kallað Olympus Gastrocamera (GT-V). Það tók Japani nokkur ár að endurbæta tækið og full- komna þá tækni, sem var nauðsyn- leg til að ná góðum árangri. Áður en þessi tækni barst til Vesturlanda, náði hún geysilegri útbreiðslu í Japan, og liggur ljóst fyrir, að hin háa tíðni magakrabba og rík meðvitund bæði lækna og almennings um þessa tíðni átti sterkan þátt í þessari útbreiðslu. Mynd 1 sýnir tækið í heild, en á mynd 2 sézt neðri endi þess, myndavélin sjálf, og má greina hina ýmsu hluta hennar: Unsu (F 17, f = 3,6 mm), ljósgjafa 40 V, filmu ásamt festingu og filmu- hylki, hettu með loftopum. Sjálf myndavélin er tengd við slönguna með lið, sem leyfir 35° beygju í tvær áttir frá beinni línu. Slangan Mynd 1. Gastroeamera (magamyndavél).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.