Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1969, Blaðsíða 61

Læknaneminn - 01.11.1969, Blaðsíða 61
LÆKN ANEMINN 53 myndavél á 117 slíkum sjúkl- ingnm (9) fannst eftirfarandi: 13 magasár, 2 góðkynja separ og 1 illkynja íferð í magavegg (frá brisi). Arangur og notagildi. Á töflu 1 sést, að ljósmyndun með magamyndavél greinir stund- um sár, sem ekki verða greind við röntgenskoðun. Tafla 2 sýnir, að skoðunin er hagstæðari þar sem um lítil, grunn sár er að ræða. Hinsveg- ar koma illa fram sár á fundus og á afturvegg. Morrissey (10) kemst að sömu niðurstöðu um stærð, og einnig, að ljósmyndun hefur yfir- burði, ef sár er nálægt angulus svæði magans, en lélegastur er árangur við pylorus sár. TAFLA 1 Perna, Honda, Mörrissey (Arch. Int. Med. 1965, 116, 434). Samanburður á niðurstöðum röntgen- skoðunar og skoðunar með magamynda- vél á ulcus pepticum (staðfest með að- gerðum). Höf. Fjöldi Rtg. Ga.cam. Kusaka, 1962 79 90% 87% Kidokoro, 1960 48 79% 86% Honda et al. ’62 140 89% 91% Hara et al. ’63 172 73% 87% TAFLA 2 Hara et al. (Ann. Surg-. 1964, 159, 542). Rtg\ Ga.cam. Fjöldi + + 104 (60%) Angulus Antrum. + 4-22 (12,8%) Fundus, ofarl. - 3. f tctrl 4- + 46 (26,7%) Lítil og grunn sár Morrissey (11) gerir nokkra grein fyrir reynslu Japana við greiningu á miíli góðkynja og ill- kynja sára, og virðist vera um já- kvæða þróun að ræða með aukinni reynslu. Ljóst er samt, að aðferð- in greinir ekki örugglega þarna á jnilli og er þess að vænta, að hin nýju tæki, er gera vefjagreiningu mögulega, verði hér til hjálpar. I sömu grein leggur Morrissey áherzlu á, að magasárum sé fylgt eftir með ljósmyndun, og byggir þar á eigin reynslu og annarra. Komið hefur í Ijós, að sár, sem við röntgenskoðun virðast gróin, koma ennþá fram við speglun eða ljósmyndun sem lítil grunn sár, oft aflöng eða striklaga. Það hef- ur því ekki síður þýðingu að fylgj- ast með þessum sárum með ljós- myndun heldur en með röntgen- skoðun. Viðvíkjandi greiningu á krabba- meini í maga má benda á töflu 3, sem sýnir, að skoðun með maga- myndavél bætir við nokkrum mein- semdum, sem ekki fundust á ann- an hátt. Á töflu 4 má sjá, að þessi skoðun hefur fyrst og fremst yfir- burði þar sem um litla byrjandi meinsemd er að ræða. Augljóst er, hversu mikilvægt það er, að greina sjúkdóminn á því stigi, sem gefur mestar batahorfur. Nýrri töflur, þar sem byggt er á notkun tref ja- glersáhaldsins, hefi ég ekki hand- bærar. Um möguleika magaspeglunar og Ijósmyndunar til greiningar á magabólgum eru skiptar skoðanir. Gastritis atroficans með áberandi æðateikningu er mun auðveldara að greina en gastritis superficialis, en ennþá er ekki um algert sam- ræmi að ræða milli ljósmyndunar og vefjagreiningar á slímhúðar- sýnishomi. Rétt er að víkja að notkun maga- 172
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.