Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1969, Qupperneq 11

Læknaneminn - 01.11.1969, Qupperneq 11
LÆKN ANEMINN 11 orsökum til þessara hæðarbreyt- inga, hef ég borið þær saman við breytingar á mannfjöldanum, því þær gefa hvað bezta heildarmynd af því, hvernig þjóð vegnar í því umhverfi, sem hún og náttúran hafa skapað henni. Ég fer ekki frekar út í það hér, hvernig þetta línurit mannfjölda á íslandi er unnið, þegar manntölum sleppir, en þar er auðvitað um mörg matsatriði að ræða (16). Það sést af myndinni, að nokkur samsvörun er á milli mannfjölda og líkamshæðar, — með þverrandi mannfjölda lækkar líkamshæðin og hún tekur aftur að vaxa með mann- fjöldanum. Beinast liggur við að leita orsakanna til breyt- inganna meðal þess, sem hefur til- svarandi áhrif á fjölgun og vöxt. Verður manni þá fyrst hugsað til fæðunnar, magns og gæða hennar. Beinar upplýsingar um fæðu- magnið fyrr á öldum er ekki að hafa. Þess í stað hef ég notað óbeinar heimildir, nefnilega fjölda hungurfellisára á öld, og eru þau einnig færð inn á myndina (ská- strikaðar súlur). Þar sést, að á 17. öld eru hungurfellisárin lang- flest. Þau eru þá 14 og 15 á öld eða að jafnaði 6.—7. hvert ár, sem jafngildir því, að engin kynslóð þessara alda hefur sloppið við hungurfelli á uppvaxtarárum sín- um. Það fer því saman lægstur líkamsvöxtur, minnstur fólks- fjöldi og flest hungurfellisár og þar af hef ég dregið þá ályktun, að vaneldi í uppvexti hafi verið meginorsökin til að draga úr líkamsvextinum og að gnótt mat- ar hafi leitt til aukins vaxtar á 19. og 20. öld. Ég tel, að sjúkdóm- ar á vaxtarskeiði af öðrum orsök- um en vaneldi hafi minni þýðingu en fyrrgreind orsök til að draga úr líkamsvexti. Ýmis fleiri atriði hafa verið talin orsök til hins aukna hæðarvaxtar á 19. og 20. öld og skal ekki farið frekar út í það hér, því ég álít þau öll minna atriði en fæðumagnið. Við skulum að lokum at- huga á hvern hátt breytt orkumagn fæðis hefur breytt líkamshæð Islendinga. Er hér eingöngu um lífeðlisfræðilega aðlögun að breyttu orkumagni að ræða, eða á erfðafræðileg aðlögun einhvern þátt í þessum breyting- um á líkamshæðinni ? Örugglega verður ekki úr þessu skorið, en af því, sem nú er kunnugt um erfða- fræðilega aðlögun, þá þarf svo sterkt úrval til að hafa áhrif á tíma, sem aðeins svarar til fárra kynslóða, að ég tel mjög ósenni- legt, að breyting á konasafni þjóðarinnar eigi nokkurn þátt í hæðarbreytingunni. Það vill þá segja, að á um 150 árum, svarandi til 6 kynslóða, hefur orðið lífeðlis- fræðileg aðlögun, sem er 8 cm hæðarauki og þar af falla 3 cm á síðustu kynslóðina. Þetta sýnir, að líkamshæð er nálega gagnslaust einkenni við mat á skyldleika ein- staklinga eða þjóða, nema jafn- framt liggi fyrir samanburður á viðurværi þessara aðila, en því er sjaldnast að heilsa. Garöar (tori). Gómgarður (torus palatinus) er beinútvextir á gómhyrnum kinnkjálka, þar sem þær mætast í miðsaumi gómsins. Kjálkagarð- ur (torus mandibularis) er bein- útvöxtur innan á tanngarði kjálk- ans, oftast á móts við for- jaxla. Garðarnir eru breytilegir að stærð og útliti, og hef ég flokkað þá í þrjár stærðir, vott, greini- lega og áberandi. Oft er það mats-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.