Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1969, Side 12

Læknaneminn - 01.11.1969, Side 12
LÆKNANEMINN 12 atriði, hvort telja skuli garð eða ekki og því naumast hægt að tala um „discontinuous“ eiginleika. Garðarnir myndast ekki fyrr en nokkrmn árum eftir fæðingu, venjulega ekki fyrr en eftir að tannskipti eru hafin og eru að myndast fram á fullorðinsár. Við rannsókn á görðum hjá eineggja tvíburum, komst Lasker (9) að þeirri niðurstöðu, að þeir væru arfgengnir og sennilega væri um ríkjandi einkona erfð að ræða. En flestir, sem garðana hafa rannsak- að, álíta, að erfðaþátturinn megi sín lítils samanborið við ytri áhrif. Á töflu 1 er efniviðnum raðað eftir aldri einstaklinga og kyni. Efri helmingur hennar tekur til beinarannsóknanna og er öllum beinunum slengt saman í einn flokk vegna þess, að þau eru of fá til að flokkast líka eftir tíma- bilum. Búast má við nokkurri ónákvæmni af þeim sökum, Neðri helmingur töflunnar sýnir niður- stöðu rannsókna, er Dunbar hjón- in gerðu hér 1962 á tíðni garða meðal íslendinga (3a). Þessar tvær rannsóknir eru ekki alveg sambærilegar, því á fólki þarf að þreifa fyrir görðunum gegnum hold, svo væntanlega verða þá út- undan hinir smæstu þeirra, sem hins vegar sjást á beini, og ég hef táknað með vottur. En það ætti ekki að raska innbyrðis hlutfalli milli kynja og aldursflokka, og í stórum dráttum er niðurstaðan mjög lík af báðum rannsóknunum, sem sé, að görðum fer fjölgandi með aldrinum og að þeir eru yfir- 1. TAFLA Tíðni garða, eftir kyni og aldri. Torus palatinus Torus mandibularis Karlar Konur Karlar Konur Aldur n % n % n % n % tí o o S s juv. 12-18 7 29 4 25 8 38 10 20 ad. 18-30 26 42 38 61 30 43 39 64 H I05 mat. 30-50 77 52 44 64 85 61 62 79 <D pq senil. >50 20 50 9 67 23 57 14 64 u 5-19 251 0,4 257 4,3 251 5,6 257 4,9 tinarannsóki 1962 20-34 202 0,5 185 7,0 202 7,5 185 9,2 35-49 457 0,9 382 3,4 457 10,9 382 12,0 1 >49 454 0,9 323 4,0 454 11,2 323 4,7

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.