Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1969, Side 16

Læknaneminn - 01.11.1969, Side 16
16 LÆKNANEMINN Ennfremur eru þess dæmi, að gómgarður er aðeins á annarri gómhyrnu, en ætla verður, að sama átak komi á þær báðar þar sem þær ýta hvor á aðra í miðlínu. Það er því álit mitt, að hin aflfræði- lega skýring á myndun garða geti ekki nema að litlu leyti átt við. Mín tilgáta er, að hið súrgæfa fæði úr dýraríkinu losi mn kalkforða líkamans og að þungun og mjólk- urmyndun hjá konum auki enn á hreyfanleika kalksins. Þetta veld- ur tilhneigingu til beinmyndunar á stöðum þar sem ríkja heppileg- ar aðstæður til hennar, t. d. aukin 3. TAFLA Tíðni garða í ýmsum bemaflokkum. Karlar og konur. Plokkar Torus palatinus % Torus mandib. % Höfundar Islenzkur I, 900-1100 53,4 (103) 66,2 (133) J. Steffensen — II, 1100-1650 66,7 (54) 81,1 (53) — — III, 1650-1840 46,5 (57) 44,8 (67) — — frá miðöldum og síðar 71,2 (59) 67,9 (56) Hooton, 1918 (7) Grænlenzkur ca. 1100-1200 81,8 (11) 50,2 (12) Bröste, Fischer-Möller & Pedersen, 1944 (2) — ca. 1275-1350 85,0 (40) 66,1 (56) Fischer-Möller, 1942 (4) — Eskimóar 37 (215) 76 (165) Jörgensen, 1953 (8a) Norskur, Lappar 60,3 (315) 32,5 (308) Schreiner, 1935 (12) Osló, frá miðöldum 38 (100) 17 (100) — — Sænskur, Vasterhus ca. 1100-1400 44,3 (97) — Gejvall, 1960 (6) — frá miðöldum 17,7 (1294) 2,7 (963) Mellquist & Sandberg, 1939 (11) trskur, Castleknock 850-1050 — 40 (113) McLoughlin, 1950 (10) — Gallen Priory 700-1600 12,1 (91) 50,5 (99) Howells, 1941 (8) Enskur, járnöld/ rómansk-brezkur 9,71 37,23 Brothwell, 1965 (1) — engil-saxneskur 9,20 27,27 — — — London, frá 17. öld 10,78 19,61 — —

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.