Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1969, Side 26

Læknaneminn - 01.11.1969, Side 26
LÆKNANEMINN H lyf, sem verka á meiriháttar geðveiki, svo sem chlorproma- zin, perfenazin, Anatensol og Taractan. 3. Psychoanaleptica: geðhvetj- andi lyf, sem verka á meiri- háttar geðveiki, svo sem sem Tofranil, Tryptizol og MAO-hemlandi lyf. Á töflu 2 sést hve margir í hverj- um aldursflokki fengu þessi lyf á fyrrgreindu tveggja ára tímabili. TAFLA 2 Aldurs- Psychose- Psychose- Psychoana- flokkur dativa dativa leptica minor major 0- 9 2 9 4 10-19 17 11 11 20-29 24 8 10 30-39 33 7 15 40-49 41 8 13 50-59 32 7 14 60-69 30 8 10 70 og eldri 37 5 15 Samtals 216 63 92 Tafla 3 sýnir skiptingu þeirra er fengu geðlyf eftir aldri og kyni. TAFLA 3 Aldurs- flokkur Konur Karlar Alls 0- 9 5 10 15 10-19 14 12 29 20-29 21 8 29 30-39 33 11 44 40-49 30 17 47 50-59 17 16 33 60-69 18 18 36 70 cg eldri 26 13 39 Samtals 167 105 272 Alls fengu um 15% héraðsbúa geðlyf á þessu tímabili. Psychose- dativa minor fá um 13%, psychose- dativa major 3,8% og psychoana- leptica 5,6%. Mynd 1. Hundraðshluti hvers aldurs- flokks er fær geðlyf úr flokkum l.,2. og 3. Mynd 2. Hundraðshluti hvors kyns og hvers aldursflokks er fær geðlyf.

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.