Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1969, Qupperneq 32

Læknaneminn - 01.11.1969, Qupperneq 32
28 LÆKNANEMINN ar letjandi á öndun, og er því óráð- legt að gefa það, nema í litlum skömmtmn, ef um öndunarerfið- leika er að ræða hjá sjúklingi. Sé heilbrigðum mönnum gefið mor- fín, fá sumir vanlíðunarkennd, oft mikla. Hinir eru þó fleiri, sem fá vellíðunarkennd. Þeir verða þá friðsamir og ánægðir, halda kyrru fyrir og njóta vímunnar. Ógleði og uppköst eru algengar aukaverk- anir. Þolmyndxm er mikil. Það veldur því, að með tímanum nægir mor- fínneytandanum ekki að eta lyfið, enda er frásog þess frá þörmum frekar lítið. Hann fer þá að nota stungudælu og vill helzt koma lyf- inu í æð, enda fær hann skjótasta verkun þannig. Honum er þá hætt við að fá ýmsa smitsjúkdóma vegna sóðalegrar meðferðar á dæl- unni. Fráhvarfseinkennin eru hroðaleg reynsla fyrir morfínneyt- andann og geta jafnvel orðið lífs- hættuleg. Þau byrja með kvíða og eirðarleysi, tíðum geispum, svita, tárarennsli og nefrennsli, en síðan fær hann gæsahúð og margs kon- ar önnur einkenni, m. a. uppköst, niðurgang og svefnleysi. Frá- hvarfseinkennin byrja 8—12 klst. eftir síðasta skammt og eru ekki horfin fyrr en eftir 7-—-10 daga. Óhætt mun að segja, að veru- leg hætta sé á ávana og fíkn í mor- fín, og erfitt er að lækna þessa ávanasjúklinga. Þess vegna hefur mikið verið reynt að framleiða lyf, sem hefði deyfandi verkun sam- bærilega við morfín, en minni eða enga ávanahættu. Sægur af slíkum lyfjum hefur verið framleiddur og reyndur, en árangur er ekki góð- ur (8). Herótn er eitt þessara efna. Það var sett á markað árið 1898, en ár- ið 1915 var ávanahættan orðin vel ljós. I dag er það sett í flokk sem eitt af f jórum hættulegustu lyf jum heimsins (Single Convention on Narcotic Drugs 1961, Schedule IV). Hin eru ketobemidón og deso- morfín, sem eru efnafræðilega skyld morfíni, en fjórða efnið er kannabis (hashish, marihúana). Útflutningur heróíns er því víða bannaður og einnig innflutningur. Samanburðartilraunir með morfín og heróín hafa þó ekki leitt í ljós mismun á ávanahættu. Hitt er staðreynd, að þrátt fyrir öll bönn er heróínneyzla útbreidd og víða mikið vandamál, t. d. í Bretlandi og Bandaríkjunum. Ekki er vitað til þess, að nokkur heróínneytandi finnist hér nú, en það er einmitt ágæt sönnun þess, að svartamark- aðssala á lyfjum á erfitt uppdrátt- ar hér. Kódetn er líka unnið úr ópíum. Verkjadeyfandi áhrif þess eru að vísu miklu minni en morfíns, en ávanahætta er fremur lítil. Það er því mikið notað til að lina minni háttar sársauka og einnig sem hóstastillandi lyf. Petidín er ekki mjög skylt mor- fíni efnafræðilega. Það var sett á markað árið 1939 og auglýst sem verkjadeyfandi lyf á borð við mor- fín, en án ávanahættu auk fleiri kosta. Deyfandi verkun þess er miklu minni en morfíns, nema notaðir séu þeim mun stærri skammtar. Öndunarletjandi áhrif eru svipuð og eftir morfín. I dag er misnotkun petidíns allmikil, þar á meðal hjá hjúkrunarfólki. Peti- dínneytandinn er oft meira áber- andi en morfínneytandinn, því að verkun þess er talsvert örvandi. Petidín er mikið notað og hefur sennilega notið of mikils álits á kostnað annarra lyf ja. Metadón var sett á markað árið 1946. Það er ekki fremur en peti- dín mjög skylt morfíni efnafræði-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.