Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1969, Qupperneq 37

Læknaneminn - 01.11.1969, Qupperneq 37
LÆKNANEMINN 33 aðstœður og 3) að hann byrji að taka lyfið. Tvö fyrstu atriðin eru nátengd. Ef annað þeirra er mjög áberandi, þarf hitt ekki að vera nema óveru- legt. Þannig getur maður með mjög gallaða geðhöfn byrjað mis- notkun af litlu tilefni, og sama er að segja um unglinga, en þeir hafa tilhneigingu til að taka smámuni nærri sér. Raunar er misnotkun lyf ja tiltölulega algengari í yngri aldursflokkunum og varir yfirleitt þeim mun lengur sem hún byrjar fyrr. Aftur á móti geta aðstæður orðið svo erfiðar, að jafnvel menn með sterkustu geðhöfn bogni und- an þeim og taki að nota lyf í óhófi, ekki sízt ef þeir hafa greiðan að- gang að þeim. Orsaka misnotkunar mun þó mjög oft að leita í bernsku manns- ins eða æsku. Unglingar frá óregluheimilum virðast í mestri hættu, enda er líklegt, að þeir verði öðrum fremur fyrir sálræn- um áföllum og hafi auk þess til- hneigingu til að fá minnimáttar- kennd gagnvart þeim, sem for- sjónin hefur séð fyrir betri for- eldrum. En stundum kemur mis- notandinn frá „góðu“ heimili, þar sem allt er slétt og fellt og glæsi- legt, og barninu finnst þá stund- um, að það sé foreldrum sínum ekki meira virði en fallegt hús- gagn (15). Það kann að virðast hálfgerður brandari, að skilyrði fyrir mis- notkun sé, að viðkomandi byrji að nota lyfið. En betta er einmitt það atriði, sem læknirinn ræður mest við, því það er hann, sem ákveður, hvort viðkomandi sjúklingur þurfi að nota lyf. Telji hann þess þörf, bá þarf hann að velja lyfið. Þá getur skipt höfuðmáli, hvernig til tekst, þar sem ávanahætta lyfj- anna er mismikil. Tilgangur lyfjamisnotandans er hinn sami og þess, sem neytir áfengis: að lyfta sér um lengri eða skemmri tíma upp úr köldum raunveruleikanum og gleyma áhyggjum daglegs lífs. I báðum tilfellum er það víman, sem gerir þeim þetta kleyft. Ýmsar orsakir geta verið fyrir vali misnotandans á vimugjafa. Sumir hafa talið hina miklu lyfja- neyzlu unglinga á síðari árum stafa af því, að þeir hafi viðbjóð á áfenginu, vegna þess að það á oft sök á vesaldómi hinna eldri. Ungt fólk virðist einnig sækjast meira eftir örvandi lyfjum, sem hafa að nokkru leyti andstæða verkun við áfengi, og talið er, að val vímu- gjafans fari að nokkru leyti eftir skapgerð manna. Eðlilega eru sálfræðilegar og félagslegar ástæður sjúklingsins oft lítt kunnar lækninum og því varla við að búast, að hann geti farið mikið eftir beim. En vissar upplýsingar eru þó alltaf fyrir hendi, og þá er gott að hafa eftir- farandi í huga: 1) Að unglingar og yngra fólk er í tiltöluiega mikilli hættu með að fá ávana í lyf og mis- nota þau lengur en hinir (5, 15). 2) Að misnotkun lyfja er al- gengust meðal hjúkrunar- fólks, listafólks og starfsfólks veitingahúsa. Síðasttaldi hóp- urinn hneigist þó líklega meir til ofneyzlu áfengis. 3) Að sömu ástæður liggja að baki ofneyzlu áfengis og mis- notkun lyfja, og því er lík- legt, að sá, sem neytt hefur áfengis meira en „bara í hófi“, sé einnig líklegur til að misnota lyf. Forðast ætti að gefa ávanalyf í langan tíma (12). Einnig ætti það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.