Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1969, Síða 39

Læknaneminn - 01.11.1969, Síða 39
LÆKNANEMINN 35 (4) Vilhjálmur G. Skúlason: Um nautnalyf. Útvarpsfyrirlestrar 1967. (5) Nils Retterstöl: Medikament mis- bruk. Universitetsforlaget 1967. (6) D. R. Laurence: Clinical Pharma- cology, 3rd ed. Churchill, 1966. (7) A. Goth M. D.: Medical Pharmaco- logy, 3rd ed. Mosby, 1966. (8) Louis Lasanga: The Clinical Bvalua- tion of Morphine and its substitutes as analgesics. Pharm. Review, vol. 16, 1964. (9) Odd Lingjærde: Generelt om klin- iske virkninger og indikasjoner. T. norske Lægeforen. 1969, 89. (10) Leif Ostenstad: Behov for psyko- farmaka i almenpraksis. T. norske Lægeforen. 1969, 89. (11) Bred Lange Nielsen: Indikasjoner og valg av preparat ved indremed- icinske sykdommer. T. norske Lægeforen. 1969, 89. (12) Nils Retterstöl: Misbruk av psyko- farmaka. T. norske Lægeforen. 1969, 89. (13) Nils Retterstöl & Arne Sund: Meprobamat, vanemessig behov og tilvenning. Nord. Med. 69, 1963. (14) Nils Bejerot: Aktuell toxikomani- problematik. Lakartidningen, vol. 62, 1965. (15) Peter Laurie: Drugs. Penguin, 1969. (16) The UCLA Interdepartmental Conference: Drug Dependency. Annals of Internal Medicine, vol. 70, 1969. Þingmannavindhögg Nýverið hafa nokkrir þingmenn lagt fyrir Alþingi frumvarp, sem feliu- í sér lögfestingu á sex mánaða héraðsskyldu kandidata. Nú eru í gildi reglugerðarákvæði, sem kveða á um 3—6 mánaða héraðsskyldu og þyrfti því ekki annað en að ráðherra breytti núverandi 3 mánaða ákvæðum í 6 mánuði. Allmikið veður hefur verið gert út af þessu í fjölmiðlum og látið að því liggja, að hér sé fundin ágæt bráðabirgðalausn á læknaþjónustu- vandamáli dreifbýlisins. Fljótt á litið gæti svo virzt, en við nánari athugun er einkum þrennt, sem mælir á móti lausn þessari: 1) Flestir þeir kandidatar og læknar, er í héruð fara, ráða sig hvort eð er ekki til skemmri tíma en 6 mánaða. Er þar með meginfor- senda þessa frumvarps orðin harla léttvæg. 2) Fari svo, að meiri ásókn verði í héruð eftir en áður, mun það hamla mjög framgangi læknamiðstöðvamálsins, þar eð lækna- skorturinn, en ekki áhugi yfirvalda, virðist helzt halda lífinu í því. 3) Með frumvarpi sínu lýsa þingmennirnir því óbeint yfir, að hér- aðslæknaskorturinn sé læknum einum að kenna, þar eð þeir skuli einir um að leysa hann. Er þá dómgreind og skynsemi þingmanna illa brugðið, ef slík er sannfæring þeirra. Fróðlegt verður að fylgjast með framvindu frumvarps þessa, en vonandi hyggja þingmenn vel að, áður en þeir slá vindhögg sem þetta og reyna að finna raunhæfari lausn þessa vanda. Stjórn F. L.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.