Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1969, Blaðsíða 54

Læknaneminn - 01.11.1969, Blaðsíða 54
LÆKN ANEMINN 46 eitt aum viðkomu. Blóðþrýsting- ur mældist 95 mm Hg í systolu, 80 í diastolu. Hiti við komu var 37,9°. Við hjartahlustun heyrðust hvorki óhljóð né þrítaktur (gall- op). Broddsláttur var þreifanlegur í 6. millirifjabili í miðklavikúlar línu, dálítið lyftandi og útbreiddur. Hjartarafrit sýndi reglulegan sinus-rythma, um 72/mín. Raf- öxull í frontal plani er -r- 50°. í 2., 3. og aVF leiðslum koma fram hækkanir á S-T-bili, og í þessum leiðslum er QS-takki og enginn R-takki. í 1. leiðslu og aVL leiðslu er lækkun á S-T-bili. I V og V« er S-T lækkað og T-takkar við- snúir (mynd 1). Röntgenmynd af lungum sýndi miðlægan bjúg („central stasis“). Sjúklingur varð brátt algjörlega verkjalaus. Hann hafði óregluleg- an sótthita, sem fór ekki yfir 38°. Tveim dögum eftir komu mældust transamínasar og mjólkursýru- dehydrogenasi hækkaðir, GOT 760 einingar, GPT 105 og LDH 1740 einingar. 10 dögum síðar voru þeir 64, 86 og 860. Hvít blóð- korn töldust 14.000 á 3. degi sjúk- dómslegu, en þeim fór síðan fækk- andi. Sökk var 4 mm við komu, 2 vikum síðar mældist það 31 mm, fór síðan lækkandi. Deilitalning leiddi í ljós 82 neutrofila, 14 lymfo og 4 mono. Við komu fannst í þvagi vottur af sykri og eggjahvítu. Við smá- sjárskoðun voru 2—6 hvít blóð- korn í sjónsviði (felti), 0—4 rauð, talsvert af hyalin og granúleruð- um afsteypum (cylindrum), pH 5,5. Blóðurea mældist 79mg% við kornu. 4 dögum eftir komu sást votta fyrir gulu á sjúklingnum. Bilirubin mældist 2,5 mg%, þar af 1,5 mg% direct. Alkaliskur fosfatasi 6,1 Bodanski einingar, tymol grugg- Mynd 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.