Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1969, Qupperneq 55

Læknaneminn - 01.11.1969, Qupperneq 55
LÆKN ANBMINN un 0,9 ein. Samfara þessu hafði sjúklingur dálitla velgju, en ekki kláða. Næstu daga fór gulan minnkandi, bilirubin og alk. fos- fatasi var komið í eðlilegt horf 18 dögum síðar. Ellefu dögum eftir komu fór sjúklingi að þyngja, og hann fann til vaxandi slappleika. Skoð- un leiddi í ljós deyfu yfir hægra lunga, veiklaða öndun ofanvert yfir lunganu og upphafna yfir neðri hluta lungans. Á röntgen- mynd sást alskyggt hægra lunga (mynd 2). Gerð var ástunga á hægra brjóstholi og tæmdur út allmikill vökvi. Auk þess fékk sjúklingurinn bjúgleysandi lyf (diuretica). 10 dögum síðar voru öll merki um vökva horfin úr hægra brjóstholi. 1 millitíð var gerð i. v. urografi, sem leiddi í ljós fyrirferðaraukn- ingu í hægra nýra. Á æðamynd (arteriogram) af nýranu sást þessi fyrirferðaraukning einnig, og líktist hún mest cystu eða góð- kynja æxli. Sjúklingur útskrifaðist af sjúkrahúsinu eftir mánaðarlegu og var þá óþægindalaus. Tveim sólar- hringum síðar vaknaði sjúklingur- inn með mikla mæði og hósta. Honum leið mun betur, þegar hann sat uppi. Daginn eftir tók hann eftir bjúg á fótum. Næsta dag var sjúklingur fluttur á sjúkrahús. Við komu á sjúkrahúsið heyrð- ust vot slímhljóð á baki, lifur náði 4 fingurbreiddir niður fyrir hægri rifjaboga og sjúklingur hafði bjúg á fótum allt upp að hnjám. Yfir mitral svæði heyrðist hrjúft, pansystoliskt óhljóð, sem ekki hafði heyrzt við fyrri skoð- anir. Ráðin var bót á hjartabilunar- einkennum með rúmlegu og lyfj- um, og sjúklingur útskrifaðist eft- ir 13 daga sjúkrahússvist. Heimilislæknirinn var kallaður til að líta á gamlan mann, sem bjó hjá giftri dóttur sinni. „Hvað er að þeim gamla“, spurði læknirinn, þegar hann kom. „Ég veit það hreint ekki,“ svaraði dóttirin. „Hann tuldrar bara sífellt, að hann vilji deyja.“ „Aha,“ sagði þá læknirinn, „þá var mjög skynsamlegt af þér að senda cftir mér.“ Sjúkraþjálfarinn (er að nudda hné sjúklings): „Hann á eftir að rigna í dag.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.