Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1969, Page 64

Læknaneminn - 01.11.1969, Page 64
S6 LÆKNANEMINN GUÐJÓN MAGNÚSSON, stud. med.: Þingað í Jerúsalem INNGANGUR. Félag læknanema hefur nú átt aðild að IFMSA (Intemational Federation of Medical Students Associations) í 12 ár. Að vísu hefur ekki farið mikið fyrir starfi okkar innan þessara samtaka. Hefur það nær eingöngu verið þátttaka í stúdentaskiptum IFMSA, sem reyndar eru stærsti hluti starfsemi þessara samtaka, tóku t.d. 6000 lækna- nemar þátt í stúdentaskiptum 1968. En IFMSA starfar að fleiru en stúdentaskiptum. Má þar nefna: 1. Aðstoð við vanþróuð ríki: a. Söfnun lyfja. b. Söfnun tækja og kennslubóka í læknisfræði. c. Senda hjúkrunarsveitir til ýmissa landa, o.fl. 2. Kennslumál: Starfað að kennslumálum, bæði í samráði við alþjóða- stofnanir eins og UNESCO og WHO, og skipulagt ráðstefnur um læknisnám, og í því sambandi aflað upplýsinga um læknisnám víða um heim. 3. Útgáfa: IFMSA gefur út tímarit, INTERMEDICA svo og kynn- ingarit o.fl. Félag læknanema hefur undanfarin ár sent fulltrúa á aðalþing IFMSA, sem haldið er að sumarlagi, og auk þess reynt að senda full- trúa á vetrarþing stúdentaskiptastjóra. Undirritaður sat aðalþing IFMSA síðastliðið sumar, og fer hér á eftir frásögn af því markverð- asta, er þar gerðist. /VWWWWVWVVWVVWVWWVVWWVVWVWVVVWWWVVWVWVWVWVVWWWVVWAÍ Upper G. I. Hæmorrhage. Charles C. Thomas, Springfield, 111. U.S.A., 1961. 13. Jones, F. A., Doll, R., Fleteher, C. M. og Rodgers, H. W.: Risks of gastroscopy, survey of 49000 exa- minations. Lancet 1951, 1, 647-651. 14. Palmer, Eddy D. og Wirtz, C. W.: Survey of gastroscopic and oeso- phagoscopic accidents. J. A. M. A. 1957, 164, 2012-2015.

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.