Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1969, Side 82

Læknaneminn - 01.11.1969, Side 82
70 LÆKN ANEMINN upp að stíflunni milli Þjórsár og ný- myndaða stöðuvatnsins. Þar var feikna rok svo ekki þótti fært að hleypa yngri stúdentum út úr bil. Eftir stutta við- dvöl við stífluna var drukkið kaffi á kostnað Fosskraft, sem var gestgjafi okkar. Þar þakkaði varaform. F.L. aftur fyrir okkur. — Þá hófst þriðji og siðasti áfangi ferðarinnar, sem var heimreiðin. Var hann tíðindafár utan að mótoriskur órói greip einstakan mann. Að aðalbyggingu H.l. var aftur komið kl. rúml. 20. Lúðvík ðlafsson Læknanemar í III. hluta Læknanemum í III. hluta býðst að fylgja vaktlæknum í starfi á höfuðborgarsvæðinu. Þeir ykkar, sem áhuga hafa, eru vinsamlegast beðnir að rita nafn sitt á lista í lesstofu læknanema á Landspítalanum, eða hafa sam- band við Einar Oddsson stud. med. fyrir 29. nóv- ember n. k. Verður væntanlega byrjað frá og með 1. des. n. k. á vöktum frá kl. 17—24. Stjórn F.L.

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.