Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Side 5

Læknaneminn - 01.03.1970, Side 5
ÞORARINN SVEINSSON, læknir: Um œðakölkun Það hefur löngum verið þrá og ósk mannsins að vera hraustur og langlífur. Ekki verður þó að jafn- aði sagt, að mannskepnan hagi sér svo í daglegu lífi, að langlífi virð- ist höfuðmarkmiðið. Til þess skortir hófsemi og dyggðugt líf- erni. En það er ekki tilgangur þessarar greinar að fjalla um það atriði, heldur hitt, að ræða nokk- uð um einn þátt, er mjög svo varð- ar heilsufar mannsins og þá um leið líkurnar á góðu ævikvöldi. Eins og allir vita er æðakerfið flutningsleið ýmiskonar lífefna, er flytjast með blóðinu út um líkam- ann. Ef þessar leiðslur skemmast eða lokast af einhverjum ástæð- um, geta afleiðingarnar orðið al- varlegar. Fer þá eftir staðsetningu í líkamanum, hvernig reiðir af. Ein af orsökum slíkra hindrana getur verið breyting, er stundum fylgir aldrinum — æðakölkun. Þessi breyting er mjög mismun- andi, bæði að magni og hversu snemma hennar gætir. Segja má, að mikið hafi verið um æðakölk- un ritað og margvxslegar rann- sóknir hafa farið fram til þess að reyna að ráða þá gátu. Það, sem helzt er hallazt að, að valdi æðakölkun hjá fólki, er í stuttu máli eftirfarandi: 1. Ættgengi, þar er meðtalið vaxtarlag, efnaskipti og skapgerð. 2. Aldur. Eins og þekkt er al- mennt, þá aukast kalkbreyt- ingar í æðxxm, er aldur fær- ist yfir. 3. Mataræði og þá með sérstöku tilliti til fituríkrar fæðu. 4. Of miklar kyrrsetur og hreyfingarleysi. 5. Háþrýstingur í æðakerfinu. 6. Andleg ofreynsla. Þá er um leið oft hækkaður blóðþrýst- ingur. 7. Umhverfi, loftslag og hita- sveiflxir. 8. Skemmdir í æðaveggjunum af toxiskum -—- eða öðrum áhrifum. 9. Sumir telja, að hraður vöxt- ur geti valdið auknum kalk- breytingum í æðum. Þetta atriði hefur verið rannsakað í dýrum. Þó að þessi listi sé nokkuð marg- þættur, er ekki að efa, að margt fleira er ótalið, sem komið getur til greina, að hafi áhrif í þessu tilfelli. Rannsóknir næstu ára á þessu sviði munu e. t. v. leysa gát- una. Álit vísindamanna hefur verið nokkuð á reiki um það, á hvern hátt þykknun þessi myndast í æð- unum. Virchow hélt því fram á sínum tíma, að um bólgu og hrörnunarbreytingar (degenera- tio) væri að ræða. Rokitanzki áleit hinsvegar, að það væru efni úr blóðinu, sem féllu út á æða- vegginn. Sú kenning var endurvak- in 1946 af Duguie. Hann lagði áherzlu á, að oft megi sjá blóð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.